„Ástæðan fyrir því að ég er eins og ég er“
FókusÍ gær
„Það er rosalega þroskandi að fara í gegnum svona, að missa svona mikið á svona stuttum tíma. Ef ég segi það alveg einlægt þá held ég að þetta sé ástæðan fyrir því að ég er eins og ég er. Þetta mótaði mig rosalega mikið að manneskjunni sem ég er í dag. Ég tek aldrei neinu Lesa meira
Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“
Fókus30.06.2025
Skemmtikrafturinn Eva Ruza Miljevic segir frá því þegar hún var stöðvuð af lögreglunni nýlega. Eva slapp með skrekkinn, en þurfti þó að fara með bílinn í skoðun og lenti í dagbók lögreglunnar. „Ég var að keyra að sækja strákinn í körfuboltann yfir í Breiðablik. Svo sé ég allt í einu blá ljós fyrir aftan mig, Lesa meira
