Ómar og Eva Margrét gengin í það heilaga
FókusFyrir 6 klukkutímum
Lögmaðurinn Ómar R. Valdimarsson og fasteignasalinn Eva Margrét Ásmundsdóttir eru gengin í það heilaga. Það gerðu turtildúfurnar svo lítið bar á þann 21. maí síðastliðinn en það kemur fram í kaupmála sem þau þinglýstu hjá embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu og var auglýstur í Lögbirtingablaðinu í byrjun vikunnar. Hlutirnir hafa gerst hratt hjá parinu en í Lesa meira