fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Euromarket málið

Stundum er betra að flýta sér hægt – Ljóst er að málið gaf aldrei tilefni til hins mikla trumbusláttar í byrjun

Stundum er betra að flýta sér hægt – Ljóst er að málið gaf aldrei tilefni til hins mikla trumbusláttar í byrjun

26.05.2019

Stundum er betra að flýta sér hægt. Fyrir jólin 2017 boðaði lögreglan mjög óvænt til blaðamannafundar og greindi frá aðgerðum í því sem átti að vera stærsta mál skipulagðrar glæpastarfsemi í Íslandssögunni og með tengsl til tveggja annarra landa. Allir stórbokkar lögreglunnar stilltu sér upp, og nokkrir erlendir upp á skrautið einnig. Voru þeir búnir Lesa meira

Þórður var dreginn inn í Euro Market-málið : „Þeir fundu „glæpamennina“ en eru enn að leita að glæpnum“

Þórður var dreginn inn í Euro Market-málið : „Þeir fundu „glæpamennina“ en eru enn að leita að glæpnum“

Fréttir
26.05.2019

Þórður Áskell Magnússon dróst með óvæntum hætti inn í Euro Market-málið svokallaða og í kjölfarið sætti fyrirtæki hans rannsókn vegna meints peningaþvættis. Skattrannsóknarstjóri ríkisins hefur gefið út að ekki sé tilefni til frekari aðgerða en Þórður er engu að síður ennþá með stöðu grunaðs manns í málinu. Hann fordæmir vinnubrögð lögreglunnar við rannsóknina og segir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af