fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Errol Musk

Eignaðist barn með stjúpdóttur sinni – „Við erum hér á jörðinni til að fjölga okkur“

Eignaðist barn með stjúpdóttur sinni – „Við erum hér á jörðinni til að fjölga okkur“

Pressan
15.07.2022

Fyrir þremur árum eignaðist Errol Musk, faðir milljarðamæringsins Elon Musk, barn númer tvö með stjúpdóttur sinni, Jana Bezuidenhout, sem er 35 ára. Errol er 76 ára. Þetta kemur fram í viðtali við Errol í The Sun. Viðtalið hefur vakið mikla athygli enda lætur Errol gamminn geisa. Hann segir meðal annars að hann og Jana hafi eignast son, Ellior Rush, 2017, og síðan dóttur tveimur árum síðar. Errol á alls sjö börn. Errol kvæntist Maye Haldeman Musk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af