fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

erlent vinnuafl

Vilja opna Nýja-Sjáland fyrir útlendingum vegna skorts á vinnuafli

Vilja opna Nýja-Sjáland fyrir útlendingum vegna skorts á vinnuafli

Pressan
13.08.2021

Vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar hafa landamæri Nýja-Sjálands verið lokuð til að halda veirunni fjarri. En nú standa landsmenn frammi fyrir nýjum vanda vegna þessa. Eftir 18 mánaða lokun landamæranna er farið að bera á skorti á vinnuafli því útlendingar hafa ekki getað komið til landsins til að vinna. Jacinda Ardern, forsætisráðherra, sæti því miklum þrýstingi þessa dagana Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af