„Svefnleysi er dýrasti heilsuvandi fyrirtækja“
FréttirFyrir 2 klukkutímum
Erla Björnsdóttir, sálfræðingur, svefnfræðingur og doktor í líf- og læknisfræði, er gestur Einars Bárðarsonar í nýjasta þættinum af Einmitt. Þar fer hún yfir störf sín á sviði svefns og lýðheilsu, en einnig nýjasta og umdeildasta verkefni sitt: baráttuna fyrir því að leiðrétta klukkuna á Íslandi og færa hana aftur um eina klukkustund. Erla, sem stofnaði Lesa meira
