fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Erfðafjárskattur

Þorgils vill erfðafjárskattinn burt: „Einhver ranglátasti skattur sem lagður er á í dag“

Þorgils vill erfðafjárskattinn burt: „Einhver ranglátasti skattur sem lagður er á í dag“

Fréttir
19.04.2024

Þorgils Gunnlaugsson skrifar opið bréf til Sigurðar Inga Jóhannssonar fjármálaráðherra sem birtist í Velvakanda Morgunblaðsins í gær. Þar fer hann þess á leit við nýjan fjármálaráðherra að hann beiti sér fyrir afnámi erfðafjárskatts hér á landi. Samkvæmt gildandi lögum þurfa erfingjar að greiða erfðafjárskatt af öllum fjárverðmætum sem koma í þeirra hlut við skipti dánarbús. Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt: Ný byltingarkennd vídd í jafnréttisbaráttunni: Skattleysi eldri borgara

Ole Anton Bieltvedt: Ný byltingarkennd vídd í jafnréttisbaráttunni: Skattleysi eldri borgara

Eyjan
25.11.2023

Síðustu árhundruðin hefur farið fram margvísleg réttindabarátta þar sem hinir ýmsu hópar þjóðfélagsins, sem minna hafa mátt sín, hafa reynt að sækja aukinn rétt til valda og fjármuna. Karlmenn lengst af með undirtökin Lengi voru völd og réttur í höndum karlmanna, oft þeirra eldri, einkum ef þeir réðu fyrir miklum fjármunum og/eða komu af ættum, Lesa meira

Fyrrverandi ríkisskattstjóri tætir í sig „órökstutt“ frumvarp Bjarna Ben – Segir það stuðla að misskiptingu og ójafnræði

Fyrrverandi ríkisskattstjóri tætir í sig „órökstutt“ frumvarp Bjarna Ben – Segir það stuðla að misskiptingu og ójafnræði

Eyjan
17.10.2019

Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, er einn fjögurra aðila sem skrifar umsögn við frumvarp fjármálaráðherra um erfðafjárskatt. Þar segir hann margt mega betur fara, frumvarpið sé illa rökstutt og telur að lækkun skattsins muni einungis auka misskiptingu og stuðla að ójafnræði. Enginn rökstuðningur Í frumvarpinu er lagt til að erfðafjárskatturinn verði þrepaskiptur með þeim hætti Lesa meira

Segir Viðreisn taka sér stöðu vinstramegin við „alræmdu“ vinstristjórnina

Segir Viðreisn taka sér stöðu vinstramegin við „alræmdu“ vinstristjórnina

Eyjan
09.10.2019

Leiðarahöfundur Morgunblaðsins skýtur föstum skotum á Viðreisn vegna hugmynda þeirra um þriggja þrepa erfðafjárskatt í dag og miðað við hvaða skoðunum Davíð Oddsson, annar ritstjóra Morgunblaðsins hefur lýst á þeim flokki, má ætla að hann haldi um penna: „Athygli vekur að á sama tíma og fjármálaráðherra setur fram hugmyndir um að bæta við einu lægra Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Talaði Trump af sér?