Hörður Björgvin spilaði allan leikinn í svekkjandi tapi
433Cardiff tók á móti Bristol City í ensku Championship deildinni í dag en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna. Það var Kenneth Zohore sem skoraði eina mark leiksins á 82. mínútu og niðurstaðan því 1-0 fyrir Cardiff. Hörður Björgvin Magnússon var í byrjunarliði Bristol City í dag og spilaði allan leikinn í vinstri bakverðinum. Cardiff Lesa meira
Harry Kane hetja Tottenham gegn Crystal Palace
433Crystal Palace 0 – 1 Tottenham 1-0 Harry Kane (89′) Crystal Palace tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 1-0 sigri gestanna. Heimamenn gjörsamlega óðu í færum í fyrri hálfleik en tókst ekki að skora og staðan því markalaus í hálfleik. Það var svo Harry Kane sem reyndist hetja Lesa meira
Fullyrt að Sterling missi af úrslitum Deildarbikarsins
433Arsenal og Manchester City mætast í úrslitum enska Deildarbikarsins í dag klukkan 16:30 en leikurinn fer fram á Wembley. Það ríkir mikil eftirvænting hjá stuðningsmönnum beggja liða fyrir úrslitunum en sparspekingar spá því að City taki bikarinn í ár. Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Raheem Serling, sóknarmaður City muni missa af leiknum Lesa meira
Neville tókst að æsa vel upp í stuðningsmönnum Liverpool
433Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool hefur nú skorað 31 mark fyrir félagið á þessari leiktíð en það síðasta kom gegn West Ham í 4-1 sigri í gær. Piers Morgan, einn harðasti stuðningsmaður Arsenal setti inn áhugaverða færslu á Twitter í gær þar sem hann sagði að Salah væri besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar síðan Thierry Henry var Lesa meira
Byrjunarlið United og Chelsea – Pogba og Lindelof byrja
433Manchester United tekur á móti Chelsea í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag klukkan 14:05 og eru bryjunarliðið klár. United situr sem stendur í þriðja sæti deildarinnar með 56 stig og er nú einu stigi á eftir Liverpool sem er í öðru sætinu. Chelsea er í fimmta sæti deildarinnar eins og staðan er núna og verður Lesa meira
Mynd: Evra með ljótan skurð á sköflungnum en elskar samt leikinn
433Liverpool tók á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gærdag en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna. Það voru þeir Emre Can, Mohamed Salah, Roberto Firmino og Sadio Mane sem skoruðu mörk Liverpool í leiknum en Michail Antonio minnkaði muninn fyrir West Ham í stöðunni 3-0. Patrice Evra var í byrjunarliði West Ham í Lesa meira
Byrjunarlið Crystal Palace og Tottenham – Lamela og Wanyama
433Crystal Palace tekur á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildarinnar í dag klukkan 12:00 og eru byrjunarliðin klár. Palace situr sem stendur í sautjánda sæti deildarinnar með 27 stig, jafn mörg stig og Swansea sem er í fallsæti en Palace er með betri markatölu. Tottenham er í fimmta sæti deildarinnar með 52 stig en getur skotist Lesa meira
Myndband: Jöfnunarmark Jóns Daða í gær gegn Derby
433Reading tók á móti Derby County í gærdag en leiknum lauk með 3-3 jafntefli. Kasey Palmer kom Derby yfir í upphafi leiks en Liam Kelly jafnaði metin fyrir Reading, tíu mínútum síðar. Modou Barrow kom Reading svo yfir á 32. mínútu en Richard Keogh og Tom Lawrance sáu til þess að staðan var orðin 3-2 Lesa meira
Enginn skorað meira með vinstri en Mohamed Salah
433Liverpool tók á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna. Það voru þeir Emre Can, Mohamed Salah, Roberto Firmino og Sadio Mane sem skoruðu mörk Liverpool í dag en Michail Antonio minnkaði muninn fyrir West Ham í stöðunni 3-0. Salah hefur nú skorað 31 mark á leiktíðinni Lesa meira
Þetta er upphæðin sem United vill fá fyrir David de Gea
433David de Gea, markmaður Manchester United er áfram orðaður við Real Madrid þessa dagana. Samkvæmt miðlum á Englandi ætlar United að bjóða honum nýjan og betrumbættan samning sem myndi gera hann að launahæsta markmanni heims. Hann myndi þéna í kringum 220.000 pund á viku en samningurinn yrði til næstu fimm ára og yrði hann þá Lesa meira