fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025

Enski boltinn

Hörður Björgvin spilaði allan leikinn í svekkjandi tapi

Hörður Björgvin spilaði allan leikinn í svekkjandi tapi

433
25.02.2018

Cardiff tók á móti Bristol City í ensku Championship deildinni í dag en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna. Það var Kenneth Zohore sem skoraði eina mark leiksins á 82. mínútu og niðurstaðan því 1-0 fyrir Cardiff. Hörður Björgvin Magnússon var í byrjunarliði Bristol City í dag og spilaði allan leikinn í vinstri bakverðinum. Cardiff Lesa meira

Fullyrt að Sterling missi af úrslitum Deildarbikarsins

Fullyrt að Sterling missi af úrslitum Deildarbikarsins

433
25.02.2018

Arsenal og Manchester City mætast í úrslitum enska Deildarbikarsins í dag klukkan 16:30 en leikurinn fer fram á Wembley. Það ríkir mikil eftirvænting hjá stuðningsmönnum beggja liða fyrir úrslitunum en sparspekingar spá því að City taki bikarinn í ár. Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Raheem Serling, sóknarmaður City muni missa af leiknum Lesa meira

Neville tókst að æsa vel upp í stuðningsmönnum Liverpool

Neville tókst að æsa vel upp í stuðningsmönnum Liverpool

433
25.02.2018

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool hefur nú skorað 31 mark fyrir félagið á þessari leiktíð en það síðasta kom gegn West Ham í 4-1 sigri í gær. Piers Morgan, einn harðasti stuðningsmaður Arsenal setti inn áhugaverða færslu á Twitter í gær þar sem hann sagði að Salah væri besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar síðan Thierry Henry var Lesa meira

Mynd: Evra með ljótan skurð á sköflungnum en elskar samt leikinn

Mynd: Evra með ljótan skurð á sköflungnum en elskar samt leikinn

433
25.02.2018

Liverpool tók á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gærdag en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna. Það voru þeir Emre Can, Mohamed Salah, Roberto Firmino og Sadio Mane sem skoruðu mörk Liverpool í leiknum en Michail Antonio minnkaði muninn fyrir West Ham í stöðunni 3-0. Patrice Evra var í byrjunarliði West Ham í Lesa meira

Þetta er upphæðin sem United vill fá fyrir David de Gea

Þetta er upphæðin sem United vill fá fyrir David de Gea

433
24.02.2018

David de Gea, markmaður Manchester United er áfram orðaður við Real Madrid þessa dagana. Samkvæmt miðlum á Englandi ætlar United að bjóða honum nýjan og betrumbættan samning sem myndi gera hann að launahæsta markmanni heims. Hann myndi þéna í kringum 220.000 pund á viku en samningurinn yrði til næstu fimm ára og yrði hann þá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af