fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025

Enski boltinn

Neville hraunar yfir Arsenal: Aumingja barnið þarf að styðja þetta lið alla sína ævi

Neville hraunar yfir Arsenal: Aumingja barnið þarf að styðja þetta lið alla sína ævi

433
25.02.2018

Arsenal og Manchester City mættust í úrslitum enska Deildarbikarsins í dag en leiknum lauk með 3-0 sigri City. Spilamennska Arsenal í dag var ekki upp á marga fiska og átti liðið í raun aldrei möguleika í leiknum en ungur stuðningsmaður Arsenal átti erfitt með að halda aftur af tárunum í stúkunni og hágrét á meðan Lesa meira

Myndband: Willian elti Matic til þess að reyna lesa skilaboð frá Jose Mourinho

Myndband: Willian elti Matic til þess að reyna lesa skilaboð frá Jose Mourinho

433
25.02.2018

Manchester United tók á móti Chelsea í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Willian kom Chelsea yfir en Romelu Lukaku jafnaði metin fyrir Manchester United áður en Jesse Lingard skoraði sigurmark leiksins í síðari hálfleik eftir að hafa komið inná sem varamaður og loktölur því 2-1 fyrir United. Skondið Lesa meira

Arsene Wenger: Við vorum óheppnir

Arsene Wenger: Við vorum óheppnir

433
25.02.2018

Arsenal og Manchester City mættust í úrslitum enska Deildarbikarsins í dag en leiknum lauk með 3-0 sigri City. Það voru þeir Sergio Aguero, Vincent Kompany og David Silva sem skoruðu mörk City í dag og lokatölur því 3-0 eins og áður sagði. Arsene Wenger, stjóri Arsenal var að vonum svekktur með spilamennsku sinna manna í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af