Fyrrum stjóri Tottenham segir að Kane verði að fara ef hann vill vinna titla
433Andre Villas-Boas, fyrrum stjóri Tottenham segir að Harry Kane, framherji liðsins þurfi að yfirgefa félagið ef hann vill vinna titla. Kane hefur verið magnaður á þessari leiktíð en það var Villas-Boas sem gaf honum fyrst tækifæri með aðalliði Tottenham á sínum tíma. Framherjinn er reglulega orðaður við Real Madrid en verðmiðinn á honum er talinn Lesa meira
Myndband: Rikki G prumpaði í beinni og grenjaði úr hlátri
433Það vakti mikla athygli í Messunni í gær þegar Ríkharð Óskar Guðnason sem stýrði þættinum og gestir gjörsamlega grenjuðu úr hlátri. Þeir félagar áttu erfitt með að ná sér enda var mikið hlegið. Nú hefur Vísir.is greint frá því hvers vegna Ríkharð ásamt Reyni Leóssyni og Jóhannesi Karli Guðjónssyni hlógu svo mikið. Ástæðan var sú að Lesa meira
Mynd: Matic greinir frá því hvað stóð á miðanum frá Mourinho
433Manchester United vann góðan 2-1 sigur á Chelsea í gær í ensku úrvalsdeildinni. Nemanja Matic miðjumaður United átti þá frábæran leik gegn sínum gömlu félögum. Það vakti mikla athygli undir lok leiksins þegar Matic fékk miða inn á völlinn frá Jose Mourinho. Margir hafa velt því fyrir sér hvað stóð á miðanum og gerir Matic Lesa meira
Jóhann Berg bestur hjá Burnley
433Jóhann Berg Guðmundsson var kjörinn besti leikmaður Burnley í janúar af stuðningsmönnum félagsins. Þetta er í annað sinn sem Jóhann fær verðlaunin á þessu tímabili. Hann var einnig besti leikmaður Burnley í nóvember en Jóhann var öflugur í janúar. Jóhann skoraði meðal annars gegn Liverpool í janúar. ,,Það er alltaf heiður að fa´svona verðlaun og Lesa meira
Sagt að Aron og félagar skipti 1,4 milljarði á milli sín fari þeir upp
433Samkvæmt fréttum í Wales munu leikmenn Cardiff fá 10 milljónir punda í bónusa ef þeir fara upp í ensku úrvalsdeildina. Cardiff er á miklu skriði og situr liðið í öðru sæti Championship deildarinnar. Sex stigum á eftir toppliði Wolves sem hefur misst flugið. Aron Einar Gunnarsson leikur með liðinu en hann hefur misst út síðustu Lesa meira
Stóri Sam segir að Everton hafi borgað of mikið fyrir leikmenn
433Sam Allardyce stjóri Everton segir að félagið hafi borgað of háar upphæðir fyrir þá leikmenn sem félaigð hefur verið að kaupa. Allardyce tók við Everton í vetur en liðið hefur eytt um 200 milljónum punda í leikmenn á þessu ári. Þar á meðal fóru 45 milljónir punda í Gylfa Þór Sigurðsson síðasta sumar. ,,Félagið hefur Lesa meira
Mynd: City bjóst við fjölmenni en ekki nokkur maður mætti
433Manchester City vann deildarbikarinn í gær þegar liðið mætti Arsenal. Leikurinn fór fram Wembley og voru stuðningsmenn City glaðir eftir leik. Forráðamenn City áttu von á þvi að fjölmenni myndi mæta og fagna liðinu þegar það kom aftur til Manchester í gærkvöldi. Settir voru upp sérstakir borðar þegar liðið af kom af flugvellinum til að Lesa meira
Souness gagnrýnir Alexis Sanchez
433Graeme Souness sérfræðingur Sky Sports er ekki hrifinn af því hvernig Alexis Sanchez hefur spilað hjá Manchester United. Sanchez hefur lítið getað eftir að United fékk hann frá Arsenal í janúar. Sanchez sást ekki mikið í sigri United á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. ,,Ferill Sanchez hefur ekki farið af stað hjá United,“ sagði Lesa meira
Guardiola bannaði allt áfengi í gær
433Pep Guardiola stjóri Manchester City bannaði allt áfengi eftir sigur liðsins á Arsenal í gær. City vann enska deildarbikarinn í gær með því að vinna Arsenal á Wembley. City fagnaði vel í klefanum eftir leik en ekkert áfengi var í boði fyrir leikmenn. Guardiola vildi ekki að leikmenn myndu fá sér í glas vegna leiks Lesa meira
Lið helgarinnar í enska – Fjórir frá Liverpool
433Það var mikið fjör í enska boltanum um helgina en Manchester City vann deildarbikarinn í gær. City lék sér að Arsenal í úrslitaleiknum og loks vann Pep Guardiola bikar á Englandi. Manchester United vann mjög mikilvægan sigur á Chelsea á heimavelli. Liverpool lék sér að West Ham á heimavelli en liðið var í miklu stuði. Lesa meira