fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025

Enski boltinn

Raul myndi vilja fá Kane til Real Madrid

Raul myndi vilja fá Kane til Real Madrid

433
27.02.2018

Gulldrengurinn, Raul myndi vilja sjá sitt gamla félag festa kaup á Harry Kane framherja Tottenham. Kane hefur raðað inn mörku fyrir Tottenham og er orðaður við Real Madrid. ,,Harry Kane er týpískur framherji, hann skorar í öllum leikjum. Hann er með frábæra hæfileika, ég kann afar vel við hann leikstíl,“ sagði Raul. ,,Ég veit ekki Lesa meira

Stefnt á vetrarfrí á Englandi en það verða leikir allar helgar

Stefnt á vetrarfrí á Englandi en það verða leikir allar helgar

433
27.02.2018

Enska úrvalsdeildin stefnir að því að setja upp vetrarfrí í ensku úrvalsdeildinni. Þetta myndi byrja árið 2020 en áhorfendur þurfa þó ekki að örvænta, leikir verða allar helgar. Þannig yrðu hlutirnir settir upp að fimm leikir væru eina helgina og fimm helgina eftir. Þannig myndu öll félög fá í kringum 13 daga frí. Þetta er Lesa meira

City byrjað að skipuleggja hvernig á að fagna sigri í deildinni

City byrjað að skipuleggja hvernig á að fagna sigri í deildinni

433
27.02.2018

Manchester City er byrjað að skipuleggja það hvernig félagið ætlar að fagna sigri í ensku úrvalsdeildinni. Stórslys þarf að eiga sér stað svo City vinni ekki deildina. Liðið gæti klárað deildina snemma í apríl ef fram heldur sem horfir. Forráðamenn City vilja vera með skrúðgöngu í miðborg Manchester og fagna árangri tímabilsins. Forráðamenn City eru Lesa meira

Vilja að Herrera fari í fjögurra ára fangelsi

Vilja að Herrera fari í fjögurra ára fangelsi

433
27.02.2018

Saksóknari í máli á Spáni vill að Ander Herrera miðjumaður Manchester Untied verði dæmdur í fjögurra ára fangelsi. Herrera miðjumaður United neitar því alfarið að hafa tekið þátt í að hagræða úrslitum. Yfirvöld á Spáni telja að brögð hafi verið í tafli þegar Real Zaragoza og Levante mættust árið 2011. Þá var Herrera leikmaður Real Lesa meira

Lukaku í New York og leggur til að settur verði upp stjörnuleikur

Lukaku í New York og leggur til að settur verði upp stjörnuleikur

433
27.02.2018

Romelu Lukaku framherji Manchester United vill að settur verði upp stjörnuleikur í ensku úrvalsdeildinni. Lukaku fékk þessa hugmynd á ferðalagi síni um New York þessa dagana. Jose Mourinho stjóri Manchester Untied hlóð í þriggja daga frí eftir sigurinn á Chelsea. Lukaku ákvað að fara til New York á meðan Victor Lindelof fór ti París og Lesa meira

Wilshere: Erfitt að sætta sig við ákvarðanir dómarans

Wilshere: Erfitt að sætta sig við ákvarðanir dómarans

433
27.02.2018

Jack Wilshere var ekki ánægður með dómarann í úrslitum Deildarbikarsins um helgina. Leiknum lauk með 3-0 sigri Manchester City en Arsenal átti aldrei möguleika í leiknum og spilaði illa. „Það er eðlilegt að fólk gagnrýni okkur þegar að við töpum og sú gagnrýni á rétt á sér,“ sagði Wilshere. „Það er hins vegar erfitt að Lesa meira

Kompany: Aldrei lært meira en undir stjórn Guardiola

Kompany: Aldrei lært meira en undir stjórn Guardiola

433
27.02.2018

Vincent Kompany er ánægður með stjóra sinn, Pep Guardiola. Guardiola gerði liðið að Deildarbikarmeisturum um helgina og Kompany spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar. „Það skiptir ekki máli á móti hverjum við erum að spila,“ sagði Kompany. „Hann undirbýr okkur alltaf fyrir úrslitaleiki og ég hef aldrei lært meira en undir hans stjórn,“ sagði hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af