fbpx
Mánudagur 22.september 2025

Enski boltinn

City án Fernandinho gegn Arsenal

City án Fernandinho gegn Arsenal

433
27.02.2018

Manchester City hefur misst mikilvægan leikmann í meiðsli en Fernandinho er tognaður á læri. Miðjumaðurinn þurfti að fara meiddur af vell í úrslitaleik deildarbikarsins á sunnudag. Þar vann City 3-0 sigur á Arsenal en liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni á fimmtudag. Þar verður Fernandinho fjarverandi þegar Arsenal tekur á móti City á Emirates. Bernardo Silva Lesa meira

Samir Nasri dæmdur í sex mánaða bann

Samir Nasri dæmdur í sex mánaða bann

433
27.02.2018

Samir Nasri fyrrum miðjumaður Arsenal og Manchester City hefur verið dæmdur í sex mánaða bann. Þetta fær Nasri fyrir að brjóta reglur FIFA varðandi lyfjagjöf. Miðjumaðurinn lét skipta um vökva í sér þegar hann var staddur í Bandaríkjunum árið 2016. Nasri yfirgaf Antalyaspor í janúar og er án félags, hann getur ekki spilað fótbolta fyrr Lesa meira

Yrðu þetta draumaliðin ef ósk Lukaku myndi verða að veruleika?

Yrðu þetta draumaliðin ef ósk Lukaku myndi verða að veruleika?

433
27.02.2018

Romelu Lukaku framherji Manchester United vill að settur verði upp stjörnuleikur í ensku úrvalsdeildinni. Lukaku fékk þessa hugmynd á ferðalagi síni um New York þessa dagana. Jose Mourinho stjóri Manchester Untied hlóð í þriggja daga frí eftir sigurinn á Chelsea. Lukaku ákvað að fara til New York á meðan Victor Lindelof fór ti París og Lesa meira

Rashford rifjar upp gamla tíma – Var lang minnstur

Rashford rifjar upp gamla tíma – Var lang minnstur

433
27.02.2018

Marcus Rashford framherji Manchester United birtir skemmtilega mynd í dag. Myndin er fimm ára gömul en þá var þessi tvítugi sóknarmaður að spila fyrir U16 ára landslið Englands. Framherjinn var eitthvað lengi að stækka miðað við samherja sína eins og sést á myndinni. Rashford var lang minnstur af þessum leikmönnum Englands sem byrjaði leikinn. ,,Var Lesa meira

Segir Liverpool vera markverði frá því að berjast um titla

Segir Liverpool vera markverði frá því að berjast um titla

433
27.02.2018

Tim Sherwood fyrrum stjóri Tottenham segir Liverpool vera öflugum markverði frá því að geta unnið deildina. Liverpool er að spila öflugan bolta þessa dagana sem hefur skilað liðinu í þriðja sæti. ,,Liverpool er næst því að berjast við Manchester City,“ sagði Sherwood. ,,Þeir misstu Coutinho sem var áfall en þeir hafa tekið vel á því. Lesa meira

Jóhann og félagar slakastir í seinni hlutanum – Liverpool bestir

Jóhann og félagar slakastir í seinni hlutanum – Liverpool bestir

433
27.02.2018

Enska úrvalsdeildin var hálfnuð þann 23 desember en þá höfðu öll 20 liðin spilað 19 leiki. Síðan þá hafa öll liðin spilað 7-8 leiki en gengi þeirra hefur verið misjafnt. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley eru slakasta lið deildarinnar á seinni hlutanum, hafa náð í fimm jafntefli. Liverpool er hins vegar besta lið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af