Sex miðjumenn sem Mourinho skoðar fyrir sumarið
433Það er ljóst að Jose Mourinho stjóri Manchester United mun kaupa miðjumann í sumar. Ekki er ólíklegt að þeir verði tveir en Michael Carrick mun leggja skóna á hilluna og líklega fer Marouane Fellaini frítt frá félaginu. Daily Mail segir að Mourinho skoði sex kosti þessa stundina og þeir eru áhugaverðir. Jean Michael Seri miðjumaður Lesa meira
Myndir: Kærasta Lingard fékk sér hálsmenn með fagni hans
433Jena Frumes kærasta Jesse Lignard ákvað að gera hálsmenn fyrir sig og kærasta sinn. Frumes lét gera hálsmennið eftir sigurmark Lingard gegn Chelsea um helgina. Þar er hálsmennið með því tákni sem Lingard gerði þegar hann fagnaði markinu. ,,Stelpur eru ekki þær einu sem á að dekra, lét gera eitt svona fyrir Lingard og varð Lesa meira
Jón Daði byrjaði í svekkjandi tapi Reading
433Jón Daði Böðvarsson framherji Reading var í byrjunarliðinu er Sheffield United kom í heimsókn í Championship deildinni. Sheffield komst í 0-2 í fyrri hálfleik og allt stefndi í öruggan sigur. Omar Richards lagaði stöðuna fyrir Reading snemma í síðari hálfleik og Leandro Bacuna fékk vítaspyrnu til að jafna leikinn. Hann klikkaði hins vegar á ögurstundu. Lesa meira
Swansea áfram í bikarnum eftir endurtekinn leik
433Swansea þurfti að mæta Sheffield Wednesday aftur í enska bikarnum í kvöld eftir jafntefli í fyrri leiknum. Swansea vann sigur í kvöld og kom sér það með áfram í næstu umferð. Jordan Ayew skoraði fyrra mark leiksins áður en Nathan Dyer tryggði sigurinn með öðru marki. Swansea mætir Tottenham eða Rochdale í næstu umferð.
Krefst þess að Stóri Sam noti Gylfa fyrir aftan framherjann
433Michael Ball fyrrum leikmaður Everton er ekki hrifinn af því hvernig Sam Allaryce notar Gylfa Þór Sigurðsson. Ball vill að Gylfi spili fyrir aftan framherjann en ekki út á kanti eins og oft. Ball segir að þetta muni breyta leik Everton og bæta ef Gylfi fer í sína stöðu. ,,Sam er reyndur stjóri og reynir Lesa meira
Svona er staðan í ensku úrvalsdeildinni frá 1 janúar
433Það hefur verið mikið fjör í ensku úrvalsdeildinni á nýju ári. Ef stig liða í deildinni frá 1 janúar eru skoðuð er Tottenham besta lið ársins. Liverpool kemur í öðru sætinu og Manchester United í því þriðja. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley eru slakasta lið deildarinnar, með aðeins þrjú stig á þessu ári. Lesa meira
Giggs segir City langt frá því að vera besta lið sögunnar
433Ryan Giggs fyrrum leikmaður Manchester United segir Manchester City vera langt frá því að vera besta lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Sú umræða hefur átt sér stað í vetur vegna yfirburða sem City hefur haft í deild þeirra bestu. ,,Ég held að allir áttir sig á því ð liðið er að spila frábæran fótbolta sem Lesa meira
Bilic drullar yfir heimavöll West Ham
433Slaven Bilic fyrrum stjóri West Ham er ekki hrifinn af London Stadium heimavelli West Ham. Árið 2016 færði West Ham sig af Upton Park yfir á nýja völlinn sem var notaður á Ólympíuleikunum í London. Völlurinn hefur verið gagnrýndur fyrir lélega stemmingu. ,,Þetta er ekki fótboltavöllur,“ sagði Billic. ,,Þetta er öðruvísi völlur en við vorum Lesa meira
Kyngir niður snjó á Englandi – Leikmaður City bjó til snjókall
433Það snjóar all hressilega á Englandi þessa stundina og hvað helst á Norður-Englandi. Manchester borg fékk að finna fyrir snjókomu í dag og er svipuð spá næstu daga. Hafa menn í borg áhyggjur af samögngum fyrir leikinn gegn Arsenal í London á fimmtudag þegar Manchester City heimsækir liðið. Danillo bakvörður City hafði gaman af snjónum Lesa meira
Breytingar verða á enska bikarnum vegna vetrarfrís
433Breytingar verða á enska bikarnum þegar vetrarfrí mun taka gildi í ensku úrvalsdeildinni árið 2020. Í febrúar mun hvert lið í deildinni fá hið minnsta 13 daga frí. Þetta er mál sem stjórar í deildinni hafa mikið barist fyrir síðustu ár. Enska deildin hefur verið sú eina sem ekki hefur haft vetrarfrí af stærstu deildum Lesa meira