fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

Enski boltinn

Mourinho sagður pirraður – Leikmenn fá ekki nýja samninga

Mourinho sagður pirraður – Leikmenn fá ekki nýja samninga

433
28.02.2018

Jose Mourinho stjóri Manchester United er sagður óhress með það hversu lengi stjórn félagsins er að græja nýjan samninga á leikmenn sína. Bæði umboðsmenn Anthony Martial og Marcos Rojo funduðu með félaginu í desember. Tveimur mánuðum síðar hefur félagið ekki haft samband aftur með tilboð. Báðir eiga tólf mánuði eftir af samningi sínum í sumar Lesa meira

Jón Daði byrjaði í svekkjandi tapi Reading

Jón Daði byrjaði í svekkjandi tapi Reading

433
27.02.2018

Jón Daði Böðvarsson framherji Reading var í byrjunarliðinu er Sheffield United kom í heimsókn í Championship deildinni. Sheffield komst í 0-2 í fyrri hálfleik og allt stefndi í öruggan sigur. Omar Richards lagaði stöðuna fyrir Reading snemma í síðari hálfleik og Leandro Bacuna fékk vítaspyrnu til að jafna leikinn. Hann klikkaði hins vegar á ögurstundu. Lesa meira

Bilic drullar yfir heimavöll West Ham

Bilic drullar yfir heimavöll West Ham

433
27.02.2018

Slaven Bilic fyrrum stjóri West Ham er ekki hrifinn af London Stadium heimavelli West Ham. Árið 2016 færði West Ham sig af Upton Park yfir á nýja völlinn sem var notaður á Ólympíuleikunum í London. Völlurinn hefur verið gagnrýndur fyrir lélega stemmingu. ,,Þetta er ekki fótboltavöllur,“ sagði Billic. ,,Þetta er öðruvísi völlur en við vorum Lesa meira

Kyngir niður snjó á Englandi – Leikmaður City bjó til snjókall

Kyngir niður snjó á Englandi – Leikmaður City bjó til snjókall

433
27.02.2018

Það snjóar all hressilega á Englandi þessa stundina og hvað helst á Norður-Englandi. Manchester borg fékk að finna fyrir snjókomu í dag og er svipuð spá næstu daga. Hafa menn í borg áhyggjur af samögngum fyrir leikinn gegn Arsenal í London á fimmtudag þegar Manchester City heimsækir liðið. Danillo bakvörður City hafði gaman af snjónum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af