Lampard klár í gott þjálfarastarf í sumar
433Frank Lampard fyrrum miðjumaður Chelsea er klár í að skella sér út í þjálfun í sumar. Lampard var boðið að taka við Oxford á dögunum en afþakkaði starfið. Hann er að mennta sig sem þjálfari þessa dagana og þangað stefnir hugur hans. ,,Ég klára A-gráðuna í sumar og það gefur mér tækifæri til þess að Lesa meira
Hver og einn einasti leikmaður Liverpool heill heilsu
433Það er ekki oft sem lið í ensku úrvalsdeildinni er ekki með neinn leikmann á sjúkralistanum. Þannig er þó staðan hjá Liverpool þessa stundina en allir leikmenn eru heilir. Lítið álag hefur verið á Liverpool síðustu vikur enda liðið úr leik í bikarnum. Leikmenn hafa því fengið góða hvíld og eru allir leikmenn klárir gegn Lesa meira
Segir Henry langt frá því að vera kláran í að taka við Arsenal
433Thierry Henry fyrrum sóknarmaður Arsenal er einn af þeim sem er nefndur til sögunnar að taka við liðinu. Arsene Wenger gæti látið af störfum í sumar enda er ekki mikil ánægja með störf hans. Stewart Robson fyrrum leikmaður Arsenal segir Henry langt því frá kláran í starfið. ,,Thierry hefur ekki næga reynslu, hann las leikinn Lesa meira
Barátta um Evrópusæti milli Jóhanns og Gylfa?
433Það verður hörkuleikur á Turf Moor í ensku úrvalsdeildinni á laugardag þegar Jóhann Berg Guðmundsson mætir Gylfa Þór Sigurðssyni. Everton heimsækir þá Burnley en Burnley er í sjöunda sæti deildarinnar en Everton í því níunda, þremur stigum á eftir. Leicester er í áttunda sæti stigi á eftir Burnley. Burnley hefur ekki unnið leik í meira Lesa meira
Van Gaal vildi fá tvo þýska landsliðsmenn til United
433Louis van Gaal fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United hefur greint frá því að hann hafi reynt að fá tvo þýska landsliðsmenn til félagsins. Van Gaal stýrði United í tvö ár en var svo rekinn sumarið 2016 eftir að hafa gert liðið að enskum bikarmeisturum. Van Gaal vildi fá Mats Hummels og Thomas Muller til félagsins en Lesa meira
Sturridge verður lengi frá
433Daniel Sturridge framherji Liverpool er í láni hjá West Brom en ferill hans þar er ekki að ná neinu flugi. Sturridge meiddist á dögunum í leik gegn Chelsea og varð að fara snemma af velli. Framherjinn tognaði aftan í læri og meiðslin eru verri en haldið var í fyrstu. West Brom var að vona að Lesa meira
Draumalið Norður og Suður Englands miðað við frammistöðu
433Romelu Lukaku framherji Manchester United vill að settur verði upp stjörnuleikur í ensku úrvalsdeildinni. Lukaku fékk þessa hugmynd á ferðalagi síni um New York þessa dagana. Jose Mourinho stjóri Manchester Untied hlóð í þriggja daga frí eftir sigurinn á Chelsea. Lukaku ákvað að fara til New York á meðan Victor Lindelof fór ti París og Lesa meira
Courtois hjólar í Conte
433Thibaut Courtois markvörður Chelsea skilur ekki af hverju Antonio Conte ákvað að taka Eden Hazard af velli gegn Manchester United um helgina. Það voru margir hissa þegar Conte ákvað að kippa Hazard af velli þegar Chelsea var 2-1. Hazard er besti leikmaður Chelsea en var ekki í stuði í leiknum. ,,Ég hef ekki neina útskýringu Lesa meira
Wenger: Hissa að ég þurfi að svara þessum spurningum
433,,Staða mín er eins,“ sagði Arsene Wenger stjóri Arsenal sem gefur lítið fyrir það að hann hætti í sumar. Mikil pressa er á Wenger en meðalmennska síðustu ára hefur gert marga stuðningsmenn Arsenal reiða. Fréttamenn spurðu hann um framtíð sína og hvort hún yrði skoðuð í sumar. ,,Þetta er það síðasta sem ég hugsa um Lesa meira
Mourinho sagður pirraður – Leikmenn fá ekki nýja samninga
433Jose Mourinho stjóri Manchester United er sagður óhress með það hversu lengi stjórn félagsins er að græja nýjan samninga á leikmenn sína. Bæði umboðsmenn Anthony Martial og Marcos Rojo funduðu með félaginu í desember. Tveimur mánuðum síðar hefur félagið ekki haft samband aftur með tilboð. Báðir eiga tólf mánuði eftir af samningi sínum í sumar Lesa meira