Cannavaro launahæstur í Kína – Þénar meira en Klopp
433Fabio Cannavaro er launahæsti þjálfari í Kína en hann stýrir Guangzhou Evergrande. Cananvaro þénar 1,6 milljónir punda á ári sem gerir hann að fjórða launahæsta þjálfara í heimi. Marcelo Lippi landsliðsþjálfari Kína er launahæsti þjálfari í heimi. Hann þénar 18 milljónir punda á ári. Á eftir honum koma Jose Mourinho og Pep Guardiola en síðan Lesa meira
Van Gaal skammar Mourinho fyrir það hvernig hann kom fram
433Louis van Gaal fyrrum stjóri Manchester United er með sitt gamla félag á heilanum. Nú hefur Van Gaal ákveðið að skamma Jose Mourinho fyrir það hvernig hann kom fram við Bastian Schweinsteiger. Van Gaal keypti Schweinsteiger frá FC Bayern til United en eftir ár hjá United var hann rekinn. ,,Schweinsteiger var a eldast en ekki Lesa meira
Rashford rifjar upp fyrstu mörkin – Tvö ár síðan
433Það eru tvö ár síðan að Marcus Rashford lék sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. Rashford kom óvænt inn í liðið vegna meiðsla og nýtt tækifærið. Þremur dögum fyrir fyrsta leikinn í deildinni hafði hann skoraði í Evrópudeildinni. Rashford byrjaði svo gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni og skoraði þar tvö mörk. Rashford rifjaði þetta upp Lesa meira
Myndir: Arsenal undirbýr sig fyrir City í snjóstormi
433Arsenal tekur á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á morgun í ensku úrvalsdeildinni. City slátraði Arsenal í úrslitum enska deildarbikarsins um liðna helgi. Arsenal undirbjó sig fyrir leikinn í dag með æfingu í snjóstormi. Snjóstormur hefur verið á Englandi síðustu daga og ekki útlit fyrir að það hætti. Myndir af æfinguni eru hér að Lesa meira
Dómari úr ensku úrvalsdeildinni mætir til landsins um helgina
433Helgina 2-3. mars fer fram hin árlega landsdómararáðstefna KSÍ, en þar hittast dómararnir til að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. Craig Pawson, alþjóðlegur dómari frá Englandi, verður gestur ráðstefnunnar að þessu sinni. Hann þarf vart að kynna fyrir áhugamönnum ensku knattspyrnunnar, en hann dæmdi sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í mars 2013. Þá hefur Lesa meira
Segir Arsenal að ráða Henry – Gæti gert eins og Guardiola
433Joan Laporta fyrrum forseti Barcelona segir að Arsenal eigi að taka áhættuna og ráða Thierry Henry sem næsta stjóra félagsins. Möguleiki er á að Arsenal skipti út Arsene Wenger í sumar og er Henry einn af þeim sem er orðaður við starfið. Henry er goðsögn hjá Arsenal og Laporta telur að hann geti gerti svipaða Lesa meira
Rio segir frá því þegar hann áttaði sig á Keane væri klikkaður
433Rio Ferdinand varnarmaður Manchester United hefur sagt frá því þegar hann áttaði sig á því Roy Keane væri klikkaður. Ferdinand gekk í raðir Manchester United árið 2002 en hann talar fallega um Keane. ,,Ég fékk boltann og sendi hann á Neville sem var í minni liði á æfingu, í venjulegum leik væri þetta frábær sending. Lesa meira
Lukaku heimtar að FIFA breyti tölunum sínum
433Romelu Lukaku framherji Manchester United krefst þess að FIFA breyti tölunum sínum. Lukaku vill meina að hann sé með meiri sprengikraft en FIFA gefur honum. Lukaku er með í kringum 70 í acceleration sem eru tölur fyrir kraft og hraðabreytingar. Framherjinn vill meina að hann hafi sannað það gegn Chelsea um liðna helgi að hann Lesa meira
Yaya Toure í kuldanum – Er hann ekki í nógu góðu formi?
433Yaya Toure miðjumaður Manchester City er heill heilsu en kemst ekki í leikmannahóp liðsins. Ástæðan virðist vera að Pep Guardiola stjóri liðsins telur Yaya ekki í nógu góðu formi. Yaya er samningslaus í sumar og er líklegt að hann fari þá frá City. ,,Hann er heill heilsu, þetta er undir honum komið,“ sagði Guardiola í Lesa meira
United framlengdi samninga við þrjá leikmenn
433Manchester United hefur framlengt samninga við þrjá af leikmönnum sínum sem áttu að verða lausir í sumar. Um er að ræða ákvæði sem var hjá þessum leikmönnum. United nýtt sér ákvæði bæði hjá Daley Blind og Ashley Young en þeir áttu að vera lausir í sumar. Líklegt er að United selji Blind í sumar en Lesa meira