Gylfi hefur kostað félög 9,3 milljarða á ferli sínum
433link;http://433.pressan.is/enski-boltinn/gylfi-hefur-kostad-felog-93-milljarda-a-ferli-sinum/
10 bestu í ensku úrvalsdeildinni sem hafa ekkert unnið
433Enska úrvalsdeildin hefur átt marga frábæra leikmenn sem hafa ekki fengið að vinna neinn einasta titil. Um er að ræða marga af betri leikmönnum deildarinnar en sex af þeim tíu bestu að mati Footbaall 365 spila í delidinni í dag. Um er að ræða lista yfir tíu leikmenn sem hafa ekkert unnið á ferli sínum. Lesa meira
Er þetta næsti Ryan Giggs hjá United?
433Tahith Chong kantmaður Manchester United gæti orðið næsti Ryan Giggs hjá félaginu samkvæmt Clayton Blackmore. Blackmore er fyrrum leikmaður United og starfar í kringum unglingalið félagsins. Hann var einn af þeim lagði til að Chong yrði keyptur til félagsins árið 2016 frá Feyenoord. Chong er 18 ára gamall en hefur heillað síðustu vikur með varaliði Lesa meira
Liverpool hagnaðist um 39 milljónir punda á síðustu leiktíð
433Lið í ensku úrvalsdeildinin eru nú að gera upp síðustu leiktíð fjárhagslega. Liverpool gaf út skýrslu sína í dag ten tekjur félagsins jukust um 62 milljónir punda á síðasta tímabili. Félagið þénaði 364 milljónir punda og var hagnaður félagsins 39 milljónir punda eftir skatta. Um er að ræða tímabil til 31 maí 2017 en félagið Lesa meira
PSG langar að kaupa Courtois í sumar
433PSG í Frakklandi langar mikið að kaupa Thibaut Courtois markvörð Chelsea í sumar. Courtois mun eiga eitt ár eftir af samningi sínum í sumar við Chelsea. Viðræður um nýjan samning ganga hægt en Real Madrid hefur einnig áhuga, þangað langar Courtois að flytja en tvö börn hans búa þar. PSG vill einnig styrkja markvarðarstöðuna sína Lesa meira
Mkhitaryan útskýrir af hverju hlutirnir gengu ekki upp hjá United
433Henrikh Mkhitaryan miðjumaður Arsenal hefur útskýrt af hverju hlutirnir gengu ekki upp hjá Manchester United. Mkhitaryan var í eitt og hálft ár hjá United og á köflum sást snilli hans. Mkhitaryan var hins vegar oft týndur og lék illa og fór til Arsenal í janúar og fór þá í skiptum fyrir Alexis Sanchez. ,,Það vita Lesa meira
Segir að Pogba eigi að fara til Arsenal – Það sé hans gæðaflokkur
433Paul Pogba miðjumaður Manchester United er vinsæll hjá sérfræðingum og fréttamönnum að hjóla í. Þessi dýrasti leikmaður í sögu enska fótboltans hefur upplifað erfiðar vikur eftir frábæra byrjun á tímabilinu. Pogba hefur átt í vandræðum og Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur verið að henda honum á bekkinn. Eamon Dunphy fyrrum leikmaður United og írska Lesa meira
United ætlar ekki að stækka völlinn – Fer í leikmenn
433Manchester United ætlar ekki að stækka Old Trafford á næstunni en rætt hafði verið um að fara í slíkar framkvæmdar. Ensk blöð segja frá. Félagið hefur frekar ákveðið að eyða meiri fjármunum í félagaskipti næsta sumar. United ætlar sér að komast aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni og berjast um sigur í Meistaradeildinni. Jose Mourinho Lesa meira
500 dagar síðan að Micah Richards fékk síðast að spila
433500 dagar eru síðan að Micha Richards varnarmaður Aston Villa spilaði síðast fótbolta. Richards er öflugur varnarmaður en hann er 29 ára gamall. Richards lék síðast með VIlla í október árið 2016 en hann er ekki meiddur. Steve Bruce telur hann hins vegar ekki kláran í slaginn, Richards hefur glímt við erfið meiðsli í hné Lesa meira
Llorente með þrennu er VAR var allt í öllu
433Fernando Llorente framherji Tottenham reimaði á sig markaskóna gegn Rochdale í enska bikarnum í dag. Enn á ný var VAR, myndbandstækni Englendinga það sem helst var rætt um framan af leik. VAR tæknin er afar umdeild og hversu mikil er eftir dómi pirrar flest knattspyrnuáhugafólk. Llorente var ekki að pirra sig á þessu og skoraði Lesa meira