fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025

Enski boltinn

Henderson: Við erum klárir í hvað sem er

Henderson: Við erum klárir í hvað sem er

433
06.03.2018

Jordan Henderson fyrirliði Liverpool var brattur eftir markalaust jafntefli gegn Porto í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Liverpool vann fyrri leikinn ytra 5-0 og er því komið áfram. ,,Þetta er úrslitastund tímabilsins, næstu mánuðir eru mikilvægir fyrir okkur. VIð verðum að spila vel og þá fylgja úrslitin,“ sagði Henderson. ,,Það breytir engu hvaða lið Lesa meira

Karius oftast haldið hreinu í Meistaradeildinni

Karius oftast haldið hreinu í Meistaradeildinni

433
06.03.2018

Það var líflaus leikur á Anfield þegar Porto heimsótti Liverpool í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. E nda höfðu lærisveinar Jurgen Klopp slátrað einvíginu í fyrri leiknum með 5-0 sigri. Jurgen Klopp hvíldi lykilmenn og dreyfði álaginu vel enda var liðið komið áfram. Loris Karius stóð vaktina í marki Liverpool og hefur nú haldið Lesa meira

Hörður Björgvin byrjaði í tapi – Birkir kom inn í sigri

Hörður Björgvin byrjaði í tapi – Birkir kom inn í sigri

433
06.03.2018

Hörður Björgvin Magnússon var í byrjunarliði Bristol City er liðið heimsótti Preston í kvöld. Bristol berst fyrir því að komast í umspil en tapaði 2-1 á útivelli í kvöld. Hörður var tekinn af velli í síðari hálfleik en Bristol situr nú í sjöunda sæti. Birkir Bjarnason var á meðal varmanna er Aston Villa heimsótti Sunderland Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af