fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025

Enski boltinn

Mynd: Mourinho fékk sér kaffi í Nemanja Matic Lounge

Mynd: Mourinho fékk sér kaffi í Nemanja Matic Lounge

433
08.03.2018

Nemanja Matic miðjumaður Manchester United er maðurinn í klefanum hjá liðinu þesas dagana. Matic skoraði sigurmark í uppbótartíma gegn Crystal Palace á mánudag. Létt er yfir Matic eftir markið en United mætir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Í búningsklefa United er búið að setja upp Nemanja Matic Lounge þar sem menn geta haft það Lesa meira

Tvö stórlið hafa áhuga á Mignolet

Tvö stórlið hafa áhuga á Mignolet

433
08.03.2018

Simon Mignolet markvörður Liverpool er líklegur til þess að yfirgefa félagið í sumar. Mignolet hefur átt fast sæti á bekknum síðustu vikur. Jurgen Klopp stjóri Liverpool virðist hafa tekið ákvörðun um að Loris Karius sé hans fyrsti kostur. Áður höðfu þeir skipt leikjum á milli sína. Nú segja fjölmiðlar í heimalandi Mignolet að tvö stórlið Lesa meira

Newcastle reynir að fá Casillas

Newcastle reynir að fá Casillas

433
08.03.2018

Iker Casillas verður án félags í sumar þegar samningur hans við Porto er á enda. Þessi spænski markvörður er 36 ára gamall en hann átti mörg mögnuð ár með Real MAdrid. Casillas langar hins vegar ekki að hætta í fótbolta alveg strax. Staðarblöð í Newcastle segja að félagið horfi til þess að fá Casillas í Lesa meira

Líkleg byrjunarlið United og Liverpool

Líkleg byrjunarlið United og Liverpool

433
08.03.2018

Það er stórleikur í ensku úrvalsdeildinni á laugardag þegar Liverpool heimsækir Manchester United. Um er að ræða grannaslag en leikurinn getur haft mikil áhrif á það hvaða lið endar í öðru sæti. United situr í öðru sæti, liðið hefur tveimur stigum meira en lærisveinar Jurgen Klopp. Liverpool hefur verið að spila vel í síðustu leikjum Lesa meira

Mahrez byrjaður að ræða við Roma

Mahrez byrjaður að ræða við Roma

433
08.03.2018

Roma á Ítalíu reyndi að kaupa Riyad Mahrez kantmann Leicester síðasta sumar. Félagið hefur nú endurvakið áhuga sinn og ætlar að reyna að kaupa Mahrez í sumar. Mahrez vildi ólmur fara frá Leicester í janúar þegar Manchester City reyndi að kaupa hann. Það gekk ekki upp og Mahrez fór í verkfall en mætti svo aftur. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af