Arsene Wenger: Þetta snýst um stöðugleika
433Arsenal tók á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna. Það voru þeir Shkodran Mustafi, Pierre-Emerick Aubameyang og Henrikh Mkhitaryan sem skoruðu mörk Arsenal í dag og lokatölur því 3-0 fyrir heimamenn. Arsene Wenger, stjóri Arsenal var mjög sáttur með 3 stig í gang eftir erfðar vikur undanfarið. Lesa meira
Einkunnir úr leik Arsenal og Watford – Elneny bestur
433Arsenal tók á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna. Það voru þeir Shkodran Mustafi, Pierre-Emerick Aubameyang og Henrikh Mkhitaryan sem skoruðu mörk Arsenal í dag og lokatölur því 3-0 fyrir heimamenn. Einkunnir úr leiknum frá Mirror má sjá hér fyrir neðan. Arsenal: Cech 7 Matland-Niles 7 Mustafi Lesa meira
Arsenal fór létt með Watford á Emirates
433Arsenal 3 – 0 Watford 1-0 Skhodran Mustafi (8′) 2-0 Pierre-Emerick Aubameyang (59′) 3-0 Henrikh Mkhitaryan (77′) Arsenal tók á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna. Skhodran Mustafi kom Arsenal yfir snemma leiks og staðan því 1-0 í hálfleik. Pierre-Emerick Aubameyang tvöfaldaði forystu heimamanna á 62. mínútu Lesa meira
Byrjunarlið Bournemouth og Tottenham – Kane og Son byrja
433Bournemouth tekur á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag klukkan 16:00 og eru byrjunarliðin klár. Heimamenn hafa verið í basli í undanförnum leikjum en liðið situr sem stendur í tólfta sæti deildarinnar með 33 stig og er 6 stigum frá fallsæti. Tottenham er í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti en liðið getur skotist upp í Lesa meira
Byrjunarlið Arsenal og Watford – Aubameyang fremstur
433Arsenal tekur á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag klukkan 13:30 og eru byrjunarliðin klár. Arsenal er sem fyrr í sjötta sæti deildarinnar með 45 stig, 13 stigum á eftir Meistaradeildarsæti en liðinu hefur ekki gengið vel að undanförnu. Watford er í tíunda sæti deildarinnar með 36 stig en er þrátt fyrir það einungis Lesa meira
Liverpool að klára kaupin á markmanni Stoke?
433Jack Butland, markmaður Stoke mun ganga til liðs við Liverpool í sumar en það er Mirror sem greinir frá þessu. Kaupverðið er í kringum 40 milljónir punda en hann hefur verið sterklega orðaður við félagið, undanfarin ár. Arsenal hefur einnig haft áhuga á honum en Butland er sagður mjög spenntur fyrir því að fá að Lesa meira
Conte aðvarar Hazard: Ekki gagnrýna mig aftur
433Antonio Conte, stjóri Chelsea sendi Eden Hazard, sóknarmanni liðsins viðvörunarorð á dögunum. Hazard gagnrýndi stjóra sinn óbeint eftir 0-1 tap liðsins gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Sóknarmaðurinn spilaði sem fölsk nía í leiknum en hann benti á, eftir leikinn að hann hefði getað spilað í þrjár klukkustundir gegn City, án þess að Lesa meira
Tekur Gylfi næstu vítaspyrnu Everton?
433Everton tók á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gærdag en leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna. Það var Cenk Tosun sem skoraði mark heimamanna í gær og þá varð Gaetan Bong fyrir því óláni að skora sjálfsmark og lokatölur því 2-0 fyrir Everton. Á 88. mínútu var brotið á Dominic Calvert-Lewin innan vítateigs og Lesa meira
Ferguson ræddi við leikmenn United fyrir stórleikinn gegn Liverpool
433Manchester United tók á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Það var Marcus Rashford sem skoraði bæði mörk United í fyrri hálfleik en sjálfsmark frá Eric Bailly reyndist eina mark Liverpool í dag. Mail greinir frá því í dag að Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri liðsins Lesa meira
Myndband: Birkir Bjarna með frábært mark gegn toppliði Wolves
433Aston Villa tók á móti Wolves í ensku Championship deildinni í kvöld en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna. Það voru þeir Albert Adomah, James Chester, Lewis Grabban og Birkir Bjarnason sem skoruðu mörk Villa í leiknum en Diogo Jota skoraði mark Wolves í stöðunni 1-0. Birkir byrjaði á bekknum hjá Aston Villa í dag Lesa meira
