Emre Can segir að hann geti spilað fyrir stórt félag á næstu leiktíð
433Emre Can miðjumaður Liverpool virðist vera á förum frá félaginu í sumar og það frítt Þýski miðjumaðurinn er án samnings í sumar og hefur ekki viljað krota undir nýjan samning. ,,Ég hef sjálfstraust til að segja að á næstu leitkíð get ég spilað fyrir mjög stórt félag,“ sagði Can. ,,Gæti ég komið heim til Þýskalands? Lesa meira
Myndir: Bale lét byggja golfvöll í garðinum sínum
433Gareth Bale ákvað að láta byggja þriggja holu golfvöll á heimili sínu í Wales. Þar ætar Bale sér að búa eftir að ferillinn er á enda. Bale lét endurgera þrjár af sínum uppáhalds holum en hann elskar golf. UM er að ræða 17 houna á TPC Sawgrass vellinum sem stendur út í miðju vatni. Þá Lesa meira
Einmanna Sanchez situr oft einn og borðar á æfingasvæði United
433Lífiði virðist ekki leika við Alexis Sanchez sóknarmann Manchester United þrátt fyrir að vera launahæsti leikmaður deildarinnar. Sanchez kom til United í janúar en hefur aðeins skorað eitt mark. Hann var í fyrsta sinn á bekknum um liðna helgi í sigri liðsins á Brighton í bikarnum. Sagt er frá því af enskum blöðum í dag Lesa meira
Þjálfari Jóns Daða rekinn – Jaap Stam atvinnulaus
433Reading hefur ákveðið að reka Jaap Stam úr starfi sem knattspyrnustjóri félagsins. Reading hefur aðeins unnið einn af síðustu 19 leikjum sínum. Stam var nálægt því að koma Reading upp í fyrra en nú hefur ekki gengið vel. Jón Daði Böðvarsson var keyptur til félagsins síðasta sumar af Stam. Reading ákvað að nýt landsleikjafríið til Lesa meira
Segja Mourinho vilja losa átta – Fá þessa fjóra inn
433Samkvæmt enskum götublöðum verða miklar breytingar hjá Manchester United í sumar. Það er að segja ef Jose Mourinho verður áfram stjóri liðsins og fær að ráða hlutunum. Mourinho er sagður vilja losna við átta leikmenn en hann þarf að lækka launakostnað félagsins til að fá inn menn. Marouane Fellaini verður samningslaus og Michael Carrick hættir. Lesa meira
Yaya ekki mættur í landsliðsverkefni – Ekki látið vita af sér
433Yaya Toure miðjumaður Manchester City var valinn í landslið Fílabeinsstrandarinnar á dögunum. Yaya átti að mæta til æfinga á mánudag en hefur ekkert látið sjá sig. Yaya hafði ekki verið valinn í landsliðið síðan árið 2015. Miðjumaðurinn er 34 ára gamall en Fílabeinsströndin á leiki gegn Tógó og Moldóvu. Í gær var Yaya ekki mættur Lesa meira
Segir að Salah myndi hafa áhuga á að fara til Real Madrid
433Ian Wright sérfræðingur um ensku úrvalsdeildina og fyrrum framherji Arsenal segir að Mohamed Salah myndi hlusta á tilboð frá Real Madrid. Magnað tímabil Salah hefur orðið til þess að PSG, Bayern og Real Madrid eru öll sögð vilja kaupa hann frá Liverpool. Salah hefur sprungið út á Anfield en það hefur reynst félaginu erfitt síðustu Lesa meira
Pedro: Morata hefur sjaldan litið betur út
433Pedro, sóknarmaður Chelsea telur að Alvaro Morata muni reynast liðinu drjúgur í síðustu leikjum tímabilsins. Morata var á skotskónum í 2-1 sigri liðsins á Leicster í enska FA-bikarnum á dögunum. „Ég er mjög ánægður fyrir hans hönd og vonandi fær hann aukið sjálfstraust við að hafa skorað gegn Leicester,“ sagði Pedro. „Hann er í frábæru Lesa meira
Gylfi og Luke Shaw gætu orðið liðsfélagar á næstu leiktíð
433Luke Shaw, bakvörður Manchester United gæti yfirgefið félagið í sumar. Leikmaðurinn er að ganga í gegnum erfiða tíma en hann var í byrjunarliði United sem vann 2-0 sigur á Brighton í 8-liða úrslitum FA-bikarsins á dögunum. Jose Mourinho, stjóri liðsins var hins vegar ekki ánægður með frammistöðu hans í fyrri hálfleik og tók hann af Lesa meira
Arsenal að kaupa fyrirliða Lyon?
433Nabil Fekir, fyrirliði Lyon er eftirsóttur þessa dagan en Arsenal hefur mikinn áhuga á honum. Umboðsmaður leikmannsins gat ekki staðfest það á dögunum að leikmaðurinn yrði áfram í Frakklandi á næstu leiktíð. Mail greinir frá því í kvöld að Fekir sé efstur á óskalista Arsene Wenger, stjóra liðsins en verðmiðinn á honum er í kringum Lesa meira
