fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025

Enski boltinn

Chamberlain braut reglu Klopp

Chamberlain braut reglu Klopp

433
10.01.2018

Alex Oxlade-Chamberlain leikmaður Liverpool braut reglu sem Jurgen Klopp hafði sett hjá félaginu. Chamberlain var ekki kominn til félagsins þegar þýski stjórinn setti regluna. Reglan er sú að leikmenn Liverpool eiga ekki að koma við This is Anfield skiltið. Kantmaðurinn sem kom frá Arsenal síðasta sumar ákvað hins vegar að snerta skiltið fyrir leik gegn Lesa meira

Conte: Ég hata ekki

Conte: Ég hata ekki

433
10.01.2018

Antonio Conte segir að það sé ekki í sínu eðli að hata einhvern eða einhverja. Hann hefur rifist ansi hressilega við Jose Mourinho, stjóri United upp á síðkastið en segist þrátt fyrir það ekki hata annað fólk. „Það er ekki satt að ég hati fólk, ég hata engan,“ sagði Conte. „Ég reyni að sýna öðru Lesa meira

Svona verða bónusgreiðslurnar sem Liverpool fær frá Barcelona vegna sölunnar á Coutinho

Svona verða bónusgreiðslurnar sem Liverpool fær frá Barcelona vegna sölunnar á Coutinho

433
09.01.2018

Philippe Coutinho gekk til liðs við Barcelona um helgina frá Liverpool en kaupverðið er í kringum 160 milljónir evra. Hann er þriðji dýrasti knattspyrnumaður heims á eftir þeim Neymar og Kylian Mbappe en félagaskiptin hafa legið ansi lengi í loftinu. Barcelona borgar Liverpool 120 milljónir evra strax en 40 milljónir evra verða greiddar í formi Lesa meira

Einkunnir úr leik City og Bristol – Hörður Björgin fær sex

Einkunnir úr leik City og Bristol – Hörður Björgin fær sex

433
09.01.2018

Manchester City tók á móti Bristol City í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska Deildarbikarsins í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri City. Bobby Reid kom gestunum yfir með marki úr vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks og staðan því 1-0 í leikhléi. Kevin de Bruyne jafnaði metin fyrir City í upphafi síðari hálfleiks áður Lesa meira

Lucas Moura færist nær því að ganga til liðs við United

Lucas Moura færist nær því að ganga til liðs við United

433
09.01.2018

Lucas Moura, sóknarmaður PSG færist nær því að ganga til liðs við Manchester United en það eru brasilískir fjölmiðlar sem greina frá þessu í kvöld. Leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við United að undanförnu en hann fær lítið að spila með PSG. Í fyrstu var talið að United vildi fá leikmanninn á láni en PSG Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af