fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025

Enski boltinn

Coutinho svarar Gerrard: Heiður að spila með goðsögn eins og þér

Coutinho svarar Gerrard: Heiður að spila með goðsögn eins og þér

433
10.01.2018

Philippe Coutinho gekk til liðs við Barcelona á dögunum fyrir 142 milljónir punda. Hann kemur til félagsins frá Liverpool og er þriðji dýrasti knattspyrnumaður heims, á eftir þeim Neymar og Kylian Mbappe. Stuðningsmenn Liverpool voru afar svekktir að sjá á eftir Coutinho og sendi Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði liðsins honum kveðju á Instagram þar sem Lesa meira

Real Madrid hefur sett sig í samband við umboðsmenn Hazard

Real Madrid hefur sett sig í samband við umboðsmenn Hazard

433
10.01.2018

Real Madrid hefur sett sig í samband við umboðsmenn Eden Hazard, sóknarmann Chelsea en það er Radio Montecarlo sem greinir frá þessu í dag. Hazard er af mörgum talinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar en hann hefur verið orðaður við Real Madrid, undanfarin ár. Samkvæmt miðlum á Englandi hefur leikmaðurinn ekki viljað skrifa undir nýjan samning Lesa meira

Enska sambandið refsar Livermore ekki

Enska sambandið refsar Livermore ekki

433
10.01.2018

Enska sambandið mun ekki refsa Jake Livermore fyrir að hafa ætlað að ráðst á stuðningsmann West Ham.’ Stuðningsmaður West Ham gerði grín að því að Livermore hefði misst son sinn. Þessi 28 ára miðjumaður var tekinn af velli í leiknum og sast á varamannabekknum. Hann varð hins vegar allt í einu brjálaður. Hann ætlaði að Lesa meira

Lukaku íhugar að fara í mál við eiganda Everton eftir ummæli hans

Lukaku íhugar að fara í mál við eiganda Everton eftir ummæli hans

433
10.01.2018

Farhad Moshiri eigandi Everton segir að félagið hafi gert allt til þess að halda Romelu Lukaku hjá félaginu. Lukaku gekk í raðir Manchester United í sumar en allt stefndi í að hann færi til Chelsea. Lukaku hafði hitt fengið vúdu skilaboð sem sögðu honum að fara til Chelsea að sögn Moshiri. ,,Ef ég segi ykkur Lesa meira

Eigandi Everton vongóður – Segir Gylfa hluta af ´Fab four´

Eigandi Everton vongóður – Segir Gylfa hluta af ´Fab four´

433
10.01.2018

Farhad Moshiri eigandi Eveton segir Gylfa Þór Sigurðsson vera hluta af ´Fab four´ hjá félaginu. Everton festi kaup á Cenk Tosun framherja frá Tyrklandi í síðustu viku. Stuðningsmenn Everton vona að sóknarleikur liðsins verði betri með því. ,,Við erum ánægðir með að fá Tosun sem okkar aðalmann í sóknarleikinn,“ sagði Mashiri. ,,Við erum með Yannick Lesa meira

Topp tíu – Sölur á leikmönnum sem skilað hafa miklum hagnaði

Topp tíu – Sölur á leikmönnum sem skilað hafa miklum hagnaði

433
10.01.2018

Liverpool hagnaðist vel á því að selja Philippe Coutinho þegar félagið seldi hann til Barcelona á mánudag. Eftir að hafa keypt Coutinho frekar ódýrt seldi Liverpool hann fyrir háa upphæð. Neymar er þó í efsta sæti þegar kemur að því að hagnast á leikmanni miðað við kaupverð. Juventus græddi mikið á Paul Pogba eftir að Lesa meira

Guardiola sagði Hörð og félaga betri en flest lið í úrvalsdeildinni

Guardiola sagði Hörð og félaga betri en flest lið í úrvalsdeildinni

433
10.01.2018

Pep Guardiola stjóri Manchester City telur að Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Bristol City séu betri en flest lið í ensku úrvalsdeildinni. Bristol heimsótti City í gær í fyrri leik liðanna í undanúrslitum deildarbikarsins. Bristol komst yfir í leiknum en City vann á endanum 2-1 sigur, Kun Aguero skoraði sigurmarkið undir lok leiksins. ,,Ég Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af