Þetta þarf að gerast svo Arsenal selji Alexis Sanchez
433Alexis Sanchez, sóknarmaður Arsenal er sterklega orðaður við Manchester United og Manchester City þessa dagana. Hann verður samningslaus næsta sumar og getur því farið frítt frá félaginu en bæði Manchester liðin hafa lagt fram tilboð í Sanchez í janúarglugganum. Sanchez vill frekar fara til Manchester City enda liðið nánst búið að vinna ensku úrvalsdeildina. Mirror Lesa meira
Eru Hazard og Courtois að skrifa undir nýja samninga?
433Eden Hazard, sóknarmaður Chelsea gæti verið að skrifa undir nýjan samning við Chelsea en það er Mirror sem greinir frá þessu. Hazard hefur ekki viljað skrifa undir hjá Chelsea að undanförnu og hefur hann verið sterklega orðaður við Real Madrid að undanförnu. Spænskir fjölmiðlar fullyrtu á dögunum að Hazard myndi skrifa undir hjá Real Madrid Lesa meira
Liverpool leggur allt í sölurnar til þess að fá Keita í janúar
433Liverpool ætlar sér að fá Naby Keita til félagsins í janúarglugganum en félagið keypti hann af RB Leipzig, síðasta sumar. Samkomulagið var hins vegar á þá vegu að Keita myndi ekki ganga til liðs við Liverpool fyrr en í sumar en Liverpool gæti þurft að borga Leipzig 66 milljónir punda fyrir hann. Telegraph greinir frá Lesa meira
Allardyce staðfestir áhuga Everton á sóknarmanni Arsenal
433Everton vill fá Theo Walcott, sóknarmann Arsenal en þetta staðfesti Sam Allardyce í morgun. Everton hefur verið orðaður við Walcott að undanförnu en ekkert hefur fengist staðfest með þær sögusagnir, fyrr en nú. Walcott vill fara með Englandi til Rússlands á HM en hann hefur nánast ekkert fengið aðspila með Arsenal á þessari leiktíð. Hann Lesa meira
Puel: Heiður að stóru liðin hafi áhuga á Maguire
433Claude Puel segir að það sé enginn leikmaður á förum frá Leicester í janúar. Harry Maguire hefur verið orðaður við Manchester City að undanförnu. „Það er heiður fyrir okkur að stóru félögin hafi áhuga á leikmönnum okkar,“ sagði Puel. „Hann er alltaf að bæta sig en hann er ekki að fara neitt,“ sagði hann að Lesa meira
Segir að Wenger vilji alls ekki selja Sanchez til United
433Arsene Wenger, stjóri Arsenal vill alls ekki selja Alexis Sanchez til Manchester United en það er Martin Keown, fyrrum leikmaður Arsenal sem greinir frá þessu í kvöld. Sanchez hefur verið sterklega orðaður við brottför frá félaginu að undanförnu en samningur hans rennur út í sumar. United og Manchester City hafa bæði lagt fram tilboð í Lesa meira
Varnarmaður Liverpool segist standa í mikilli þakkarskuld við Klopp
433Joe Gomez, varnarmaður Liverpool segist standa í mikilli þakkarskuld við Jurgen Klopp, stjóra Liverpool. Gomez hefur stigið upp á þessari leiktíð og verið fastamaður í liðinu í ensku úrvalsdeildinni. Hann er miðvörður að upplagi en hefur leyst stöðu hægri bakvarðar í fjarveru Nathaniel Clyne, sem er er meiddur og gert það með góðum árangri. „Þegar Lesa meira
Þetta er upphæðin sem Liverpool vill fá fyrir Sturridge
433Liverpool er opið fyrir því að selja Daniel Sturridge, framherja liðsins í janúarglugganum. Hann hefur ekki átt fast sæti í liðinu síðan Jurgen Klopp tók við á Anfield í október árið 2015. Liverpool Echo greinir frá því í kvöld að Klopp sé tilbúinn að selja hann fyrir 30 milljónir punda. Sturridge kom til Liverpool frá Lesa meira
Liverpool vill semja við Firmino út ferilinn
433Liverpool vill gera nýjan samning við Roberto Firmino, framherja liðsins en það eru enskir miðlar sem greina frá þessu í dag. Félagið er tilbúið að semja við hann, út ferilinn sem þýðir að hann myndi spila með liðinu þangað til hann leggur skóna á hilluna. Jurgen Klopp er mikill talsmaður Firmino og er hann einn Lesa meira
Quique Sanchez Flores gæti tekið við Stoke
433Forráðamenn Stoke flugu til Barcelona á dögunum til þess að hitta Quique Sanchez Flores en það er Mail sem greinir frá þessu. Hann stýrir Espanyol í dag en hann þekkir vel til á Englandi eftir að hafa stýrt Watford í ensku úrvalsdeildinni. Watford gerði góða hluti undir hans stjórn en hann var óvænt rekinn frá Lesa meira
