fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025

Enski boltinn

Besti leikmaður Liverpool á tímabilinu varpar ljósi á framtíð sína

Besti leikmaður Liverpool á tímabilinu varpar ljósi á framtíð sína

433
12.01.2018

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool hefur verið besti leikmaður liðsins á þessari leiktíð. Hann hefur skorað 22 mörk fyrir Liverpool á leiktíðinni, þar af 17 í ensku úrvalsdeildinni sem gerir hann að næst markahæsta leikmanni deildarinnar. Salah hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid að undanförnu en hann kom Liverpool í sumar frá Roma fyrir 36 Lesa meira

Jack Wilshere gæti spilað um helgina

Jack Wilshere gæti spilað um helgina

433
12.01.2018

Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal gæti verið klár um helgina þegar Arsenal mætir Bournemouth. Liðin mætast á sunnudaginn næsta klukkan 13:30 en Wilshere meiddst á ökkla í vikunni gegn Chelsea. Leiknum lauk með markalausu jafntefli en Wilshere þurfti að yfirgefa völlinn eftir um klukkutíma leik. Hann hefur verið öflugur í undanförnum leikjum með Arsenal og hefur Lesa meira

Guardiola búinn að setja enn eitt metið í ensku úrvalsdeildinni

Guardiola búinn að setja enn eitt metið í ensku úrvalsdeildinni

433
12.01.2018

Pep Guardiola, stjóri Manchester City var í dag valinn stjóri desember mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er í fjórða sinn í röð sem hann er valinn stjóri mánaðarins en það hefur aldrei gerst áður í sögu deildarinnar. Hann vann verðlaunin í september, október, nóvember og loks desember en City er í kjörstöðu á toppi ensku Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af