fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025

Enski boltinn

Einkunnir leikmanna United á leiktíðinni – Pogba og Sanchez slakir

Einkunnir leikmanna United á leiktíðinni – Pogba og Sanchez slakir

433
26.03.2018

Manchester United situr sem stendur í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 65 stig þegar níu leikir eru eftir af tímabilinu. Þá féll liðið úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrr í þessu mánuði eftir slæmt tap gegn Sevilla á Old Trafford, 1-2. United er hins vegar komið í undanúrslit enska FA-bikarsins þar sem liðið mæti Lesa meira

Sky: Tuchel tilbúinn að hafna Arsenal fyrir Bayern Munich

Sky: Tuchel tilbúinn að hafna Arsenal fyrir Bayern Munich

433
26.03.2018

Thomas Thuchel, fyrrum stóri Borussia Dortmund vill taka við Bayern Munich en það er Sky Sports sem greinir frá þessu í dag. Þjóðverjinn hefur verið sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Arsenal að undanförnu. Hann er sagður vera í viðræðum við Arsenal um að taka við liðinu í sumar en flestir reikna með því að Wenger Lesa meira

Fullyrðir að Klopp ætli ekki að reyna við Werner – Ætlar að treysta á unglingana

Fullyrðir að Klopp ætli ekki að reyna við Werner – Ætlar að treysta á unglingana

433
26.03.2018

Liverpool hefur ekki áhuga á Timo Werner, framherji RB Leipzig en það er James Pearce hjá Liverpool Echo sem fullyrðir þetta í dag. Liverpool hefur verið sterklega orðað við leikmanninn, undanfarna daga en hann vill yfirgefa Leipzig í sumar. Verðmiðinn á leikmanninum er í kringum 75 milljónir punda en Pearce greinir frá því í dag Lesa meira

Monaco og Valencia blanda sér í baráttuna um miðjumann United

Monaco og Valencia blanda sér í baráttuna um miðjumann United

433
26.03.2018

Marouane Fellaini, miðjumaður Manchester United verður samningslaus í sumar. Hann hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við United og nú bendir allt til þess að hann sé á förum frá félaginu þegar samningur hans rennur út. TalkSport greinir frá því í dag að Monaco og Valencia séu nú búin að blanda sér í baráttuna Lesa meira

Clyne gæti spilað um helgina gegn Crystal Palace

Clyne gæti spilað um helgina gegn Crystal Palace

433
26.03.2018

Nathaniel Clyne, bakvörður Liverpool gæti spilað með liðinu um helgina gegn Crystal Palace en það er Liverpool Echo sem greinir frá þessu. Joe Gomez, varnarmaður liðsins meiddist í landsleik með Englandi á dögunum og verður frá í einhvern tíma. Liverpool er því í smá vandræðum í hægri bakvarðastöðunni þar sem að Trent Alexander-Arnold og Gomez Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Nova flytur á Broadway