fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025

Enski boltinn

Flanagan þarf að vinna samfélagsvinnu – Réðst á konu sína

Flanagan þarf að vinna samfélagsvinnu – Réðst á konu sína

433
17.01.2018

Jon Flanagan varnarmaður Liverpool þarf að vinna samfélagsvinnu á næstunni. Flanagan kom fyrir framan dómara í Liverpool í dag. Í kringum jólin réðst hann á kærustu sína í miðborg Liverpool þegar þau höfðu skellt sér á djammið. Flanagan þarf að vinna 40 klukkustundir í samfélagsvinnu fyrir brot sitt. Flanagan þarf einnig að sæta meðferð í Lesa meira

Segir að rödd Dyche sé svo djúp vegna þess að hann borði orma

Segir að rödd Dyche sé svo djúp vegna þess að hann borði orma

433
17.01.2018

Röddin hjá Sean Dyche stjóra Burnley er einstök og þegar fólk hefur heyrt hana einu sinni man það yfirleitt eftir henni. Röddin hjá Dyche er afar djúp en gamall liðsfélagi hans telur sig vita ástæðu þessu. Soren Andersen sem lék með Dyche hjá Bristol útskýrir hvers vegna. ,,Röddin kemur líklega vegna þess að hann borðar Lesa meira

Nýr samningur Mourinho verður til 2021

Nýr samningur Mourinho verður til 2021

433
17.01.2018

Jose Mourinho stjóri Manchester United mun á næstunni skrifa undir nýjan samning við félagið. Nýr samningur Mourinho við United verður til ársins 2021. Ef Mourinho klárar þann samning verður hann í fimm ár hjá United, það yrði lengsta samfelda dvöl hans hjá félagi. Mourinho er á sínu öðru ári með United og hefur leikur liðsins Lesa meira

Arsenal var uppáhalds lið Mkhitaryan

Arsenal var uppáhalds lið Mkhitaryan

433
17.01.2018

Það ætti að vera einfallt fyrir Henrikh Mkhitaryan að semja við Arsenal ef orð hans eru sönn. Árið 2009 var Mkhitaryan spurður út í ensku úrvalsdeildina og þá talaði hann um ást sína á Arsenal. Manchester United reynir að sannfæra Mkhitaryan um að fara til Arsenal svo félagið fái Sanchez. ,,Uppáhalds liðið mitt er Arsenal, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af