fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025

Enski boltinn

Klopp setur alvöru pressu á Loris Karius

Klopp setur alvöru pressu á Loris Karius

433
19.01.2018

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var mættur á blaðamannafund í morgun þar sem hann ræddi leik liðsins við Swansea á mánudaginn. Liverpool vann frábæran 4-3 sigur á Manchester City um helgina en Klopp tilkynnti það á dögunum að Loris Karius væri orðinn markmaður númer eitt hjá félaginu. Stjórinn ítrekaði það á blaðamannafundi í dag að Karius Lesa meira

Mkhitaryan grét þegar hann kvaddi liðsfélaga sína í dag

Mkhitaryan grét þegar hann kvaddi liðsfélaga sína í dag

433
19.01.2018

Henrikh Mkhitaryan er á förum til Arsenal en frá þessu greina enskir fjölmiðlar. Hann hefur nú þegar samþykkt að ganga til liðs við félagið, sem og samningstilboð frá klúbbnum. Mkhitaryan fer til Arsenal í skiptum fyrir Alexis Sanchez sem er að fara til United en sá síðarnefndi hefur verið orðaður við brottför frá félaginu að Lesa meira

Mkhitaryan klár í að fara – Raiola ræður ferðinni

Mkhitaryan klár í að fara – Raiola ræður ferðinni

433
19.01.2018

Henrikh Mkhitaryan, sóknarmaður Manchester United er tilbúinn að yfirgefa félagið og fara til Arsenal. Hann hefur verið sterklega orðaður við Arsenal, undanfarnar vikur og þá myndi Alexis Sanchez fara í skiptum til United. United hefur verið á eftir Sanchez í nokkrar vikur en bæði hann og Mkhitaryan eru búnir að samþykkja samningstilboð frá félögunum. David Lesa meira

Þetta er ástæðan fyrir því að Arsenal mun sakna Sanchez samkvæmt liðsfélaga hans

Þetta er ástæðan fyrir því að Arsenal mun sakna Sanchez samkvæmt liðsfélaga hans

433
19.01.2018

Alexis Sanchez, sóknarmaður Arsenal er sterklega orðaður við Manhcester United þessa dagana og er talið að félagaskiptin muni ganga í gegn í dag eða um helgina. Henrikh Mkhitaryan, sóknarmaður United mun fara til Arsenal í skiptum fyrir Sanchez en félagaskiptin hafa legið í loftinu. Granit Xhaka, miðjumaður liðsins telur að Arsenal muni sakna Sanchez mikið Lesa meira

Framtíð Ronaldo sögð í mikilli óvissu – Ólíklegt að hann fari til United

Framtíð Ronaldo sögð í mikilli óvissu – Ólíklegt að hann fari til United

433
19.01.2018

Cristiano Ronaldo, sóknarmaður Real Madrid gæti verið á förum frá félaginu í sumar en frá þessu greina spænskir fjölmiðlar. Ronaldo vill fá nýjan og betrumbættan samning hjá félaginu og vill fá sömu laun og Lionel Messi og Neymar. Real Madrid er ekki tilbúið að semja við hann og því gæti hann verið á förum en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af