Líkir Jesse Lingard við Iniesta
433Rene Meulensteen fyrrum þjálfari Manchester United líkir Jesse Lingard við Andres Iniesta. Meulensteen segir að hann hafi séð svipaða hæfileika í Lingard og hann sá í Iniesta. ,,Ég sá svo marga svipaða hluti í leik þeirra, ég taldi Jesse alltaf vera ensku útgáfuna af Andres Iniesta,“ sagði Meulensteen. ,,Hann finnur svæðin, hann er alltaf á Lesa meira
West Ham staðfestir komu Joao Mario
433West Ham hefur staðfest komu Joao Mario miðjumanns Inter á láni frá Inter. West Ham hefur svo forkaupsrétt á leikmanninum í sumar en þarf að borga 26 milljónir punda fyrir miðjumanninn. Þessi 23 ára gamli miðjumaður er portúgalskur en hann hefur aðeins byrjað 5 leiki með Inter á leiktíðinni. Þá hefur hann lagt upp 3 Lesa meira
Sky: Chelsea vill Giroud á láni
433Chelsea vill bæta við stórum og sterkjum framherja í hóp sinn til að geta spilað öðruvísi. Chelsea hefur ryent að fá Edin Dzeko frá Roma og það hefur ekki gengið vel. Sky Sports segir að Chelsea vilji nú fá Olivier Giroud framherja Arsenal á láni. Arsenal er ekki til í að losa sig við Giroud Lesa meira
Mynd: Leikmenn United æfðu á bílaplani
433Leikmenn Manchester United eru mættir til Yeovil fyrir bikarleikinn í kvöld. Með í för er nýjasti leikmaður félagsins, Alexis Sanchez. Ekki eru allir leikmenn United með í för en þar á meðal eru David De Gea og Paul Pogba. Við komuna til Yeovil voru leikmenn United settir út á bílaplan þar sem þeir voru látnir Lesa meira
Meulensteen segir að Lingard sé hinn enski Iniesta
433Rene Meulensteen, fyrrum þjálfari hjá Manchester United er hrifinn af Jesse Lingard, leikmanni liðsins. Lingard hefur verið lykilmaður í liðinu á þessari leiktíð og hefur verið duglegur að skora á mikilvægum augnablikum. Þjálfarinn fyrrverandi segir að hann hafi alltaf verið hrifinn af Lingard sem leikmanni og líkir honum við Andres Iniesta, fyrirliða Barcelona. „Mér finnst Lesa meira
Þetta er klásúlan sem Raiola vildi setja í samninginn hjá Pogba
433Paul Pogba gekk til liðs við Manchester United sumarið 2016 og varð í leiðinni dýrasti knattspyrnumaður sögunnar. United borgaði 90 milljónir punda fyrir hann og þénar hann í kringum 200.000 pund á viku hjá enska félaginu. Alexis Sanchez gekk til liðs við United á dögunum og mun hann þéna í kringum 400.000 pund á viku Lesa meira
Newcastle að kaupa danskan framherja fyrir metfé?
433Nicolai Jorgensen, framherji Feyenoord er í dag orðaður við Newcastle en það eru enskir miðlar sem greina frá þessu. Verðmiðinn á leikmanninum er í kringum 18 milljónir punda en Rafa Benitez vill styrkja sóknarleik liðsins. Jorgensen hefur spilað 18 leiki með Feyenoord á þessari leiktíð þar sem hann hefur skorað 9 mörk og lagt upp Lesa meira
Veðbankar lækka stuðla á að Lemar fari til Liverpool í janúar
433Veðbankar á Englandi hafa lækkað stuðla á það að Thomas Lemar, sóknarmaður Monaco gangi til liðs við Liverpool í janúarglugganum. Lemar hefur verið sterklega orðaður við Liverpool, undanfarnar vikur en félagið seldi Philippe Coutinho til Barcelona fyrr í þessum mánuði. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool hafði gefið það út að félagið myndi, að öllum líkindum ekki Lesa meira
Wenger vongóður um að Ozil framlengi þrátt fyrir komu Mkhitaryan
433Arsene Wenger, stjóri Arsenal telur að koma Henrikh Mkhitaryan til félagsins muni hafa góð áhrif á Mesut Ozil. Armeninn kom til félagsins á dögunum í skiptum fyrir Alexis Sanchez sem fór til United en hann hefur verið algjör lykilmaður í liði Arsenal, undanfarin ár. Enskir miðlar hafa haldið því fram að undanförnu að Ozil sé Lesa meira
Lucas Moura að ganga til liðs við Tottenham
433Lucas Moura, sóknarmaður PSG er að ganga til liðs við Tottenham en það er Mirror sem greinir frá þessu. Hann flaug til London í gær þar sem hann skoðaðið sig um á æfingasvæði félagsins og hitti meðal annars stjórnarmenn félagsins. Moura fær lítið sem ekkert að spila með PSG en hann hefur ekki átt fast Lesa meira