Jurgen Klopp er með fullan iPad af leikmönnum sem hann er að skoða
433Jurgen Klopp, stjóri Liverpool reiknar ekki með því að fá inn nýja leikmenn í janúarglugganum. Félagið keypti Virgil van Dijk í byrjunar mánaðarins fyrir metfé og þá var Philippe Coutinhi seldur til Barcelona fyrir 142 milljónir punda. Stuðningsmenn Liverpool höfðu vonast til þess að Klopp myndi reyna að fylla skarðið sem Coutinho skilur eftir sér Lesa meira
Aubameyang byrjar gegn Freiburg
433Borussia Dortmund tekur á móti Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag klukkan 14:30. Pierre-Emerick Aubameyang er í byrjunarliði Dortmund í dag en hann hefur verið sterklega orðaður við Arsenal að undanförnu. Hann var ekki í hóp um síðustu helgi þegar Dortmund heimsótti Hertha Berlin en þeim leik lauk með 1-1 jafntefli. Arsenal hefur lagt fram Lesa meira
Myndir: Gareth Barry setur glæsivillu sína á sölu
433Gareth Barry, miðjumaður WBA hefur sett glæsivillu sína í Cheshire á sölu. Húsið er metið á 4,5 milljónir punda en það er í glæsilegri kantinum. Hann gekk til liðs við WBA frá Everton í sumar og leitar nú að húsnæði sem er nær nýja félaginu hans. Myndir af húsinu má sjá hér fyrir neðan.
Laporte í læknisskoðun á þriðjudaginn
433Aymeric Laporte mun gangast undir læknisskoðun hjá Manchster City á þriðjudaginn næsta en það er Sky á Ítalíu sem greini frá þessu. Leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við City að undanförnu en hann verður dýrasti leikmaður í sögu félagsins. City þarf að borga 60 milljónr punda fyrir hann sem gerir hann að dýrasta leikmanni félagsins Lesa meira
Fyrrum fyrirliði United segir að félagið þurfi fjóra sterka leikmenn í viðbót
433Paul Ince, fyrrum fyrirliði Manchester United segir að félagið þurfi að kaupa fjóra sterka leikmenn í sumar. Ince telur að ef félagið ætli sér að berjast á öllum vígstöðum þá þurfi Jose Mourinho að styrkja hópinn hjá sér enn frekar en Alexis Sanchez gekk til liðs við United í vikunni. United situr sem stendur í Lesa meira
Þetta er upphæðin sem Arsenal þarf að borga fyrir varnarmann WBA
433Jonny Evans, varnarmaður WBA er sterklega orðaður við Arsenal þessa dagana. Þá hefur hann einnig verið orðaður við Manchester United og Manchester City í janúar. Jose Mourinho er hins vegar hættur á leikmannamarkaðnum og City er að fá Aymeric Laporte frá Athetlic Bilbao. Arsenal er því eina liðið sem leitar sér að miðverði þessa dagana Lesa meira
Klopp getur ekki gefið Sturridge nein loforð
433Daniel Sturridge, framherji Liverpool hefur verið sterklega orðaður við brottför frá félaginu í janúarglugganum. Inter Milan hefur áhuga á honum, líkt og Sevilla en hann er einn af launahæstu leikmönnum Liverpool. Hann hefur ekki átt fast sæti í liði Liverpool síðan Jurgen Klopp tók við liðinu árið 2015. Sturridge vill yfirgefa Liverpool til þess að Lesa meira
Forráðamenn Dortmund vonast til þess að selja Aubameyang
433Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Dortmund er sterklega orðaður við Arsenal þessa dagana. Enska félagið hefur nú þegar lagt fram þrjú tilboð í leikmanninn sem hefur öllum verið hafnað. Arsenal bauð í kringum 50 milljónir punda í leikmanninn í vikunni en Dortmund vill fá í kringum 60 milljónir punda. Forráðamenn þýska félagsins eru orðnir þreyttr á Arsenal Lesa meira
Mourinho: Sanchez kemur með þroska og reynslu
433,,Þessir leikir eru erfiðir ef viðhorfið er ekki rétt,“ sagði Jose Mourinho stjóri Manchester United eftir 0-4 sigur á Yeovil í kvöld í enska bikarnum í kvöld. Alexis Sanchez þreytti frumraun sína í leiknum og átti góða spretti. ,,Þeir gerðu okkur erfitt fyrir í fyrri hálfleik, stundum voru þeir að tækla okkur fast. Þeir voru Lesa meira
Herrera: Sanchez er með frábært viðhorf
433,,Þetta var erfiður leikur, það er ekki einfallt að koma í svona leik,“ sagði Ander Herrera sem var á skotskónum i 0-4 sigri á Yeovil í kvöld. Herrera skoraði annað mark leiksins í völd en hann hefur fengið fá tækifæri undanfarið. ,,Það er erfið stemming, við gerðum þetta vel. Við tókum þessu alvarlega, við getum Lesa meira