fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025

Enski boltinn

WBA fyrsta liðið til að skora þrjú á Anfield síðan Real Madrid gerði það

WBA fyrsta liðið til að skora þrjú á Anfield síðan Real Madrid gerði það

433
27.01.2018

Liverpool tók á móti WBA í enska FA-bikarnum í kvöld en leiknum lauk með 3-2 sigri gestanna. Það voru þeir Roberto Firmino og Mohamed Salah sem skoruðu mörk Liverpool í leiknum en Jay Rodriguez og Joel Matip sáu um markaskorun WBA í kvöld. WBA skoraði öll mörkin í fyrri hálfleik og var staðan 3-1 í Lesa meira

Byrjunarlið Liverpool og WBA – Van Dijk og Alexander-Arnold byrja

Byrjunarlið Liverpool og WBA – Van Dijk og Alexander-Arnold byrja

433
27.01.2018

Liverpool tekur á móti WBA í enska FA-bikarnum í kvöld klukkan 19:45 og eru byrjunarliðin klár. Liverpool sló Everton eftirminnilega úr leik í 3. umferðinni þar sem að Virgil van Dijk skoraði sigurmark leiksins á lokamínútunum. WBA hefur ekki gengið vel á þessari leiktíð en liðið er að berjast á botni deildarinnar og er í Lesa meira

Myndir: Masuaku á leiðinni í sex leikja bann fyrir að hrækja á leikmann Wigan

Myndir: Masuaku á leiðinni í sex leikja bann fyrir að hrækja á leikmann Wigan

433
27.01.2018

Wigan tók á móti West Ham í enska FA-bikarnum í dag en leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna. Það var Will Grigg sem skoraði bæði mörk Wigan í dag en á 49. mínútu fékk Arthur Masuaku að líta beint rautt spjald. Hann hrækti í átt að leikmanni Wigan og fékk að líta rauða spjaldið fyrir Lesa meira

Byrjunarlið Newport og Tottenham – Kane og Llorente byrja

Byrjunarlið Newport og Tottenham – Kane og Llorente byrja

433
27.01.2018

Newport tekur á móti Tottenham í enska FA-bikarnum í dag klukkan 17:30 og eru byrjunarliðin klár. Newport leikur í ensku D-deildinni og því ættu gestirnir að vinna þægilegan sigur í dag. Tottenham hefur verið að á fínu róli í ensku úrvalsdeildinni að undanförnu og situr í fimmta sæti deildarinnar og er tveimur stigum á eftir Lesa meira

Chelsea tilbúið að borga 26 milljónir punda fyrir Dzeko

Chelsea tilbúið að borga 26 milljónir punda fyrir Dzeko

433
27.01.2018

Edin Dzeko, framherji Roma er sterklega orðaður við Chelsea þessa dagana. Antonio Conte, stjóri liðsins vill fá stóran framherja til þess að auka möguleika liðsins í sóknnni. Keveh Solhekol, fréttamaður hjá Sky Sports greinir frá því í dag að félagið sé tilbúið að borga 26 milljónir punda fyrir framherjann. Dzeko vill fá 90.000 pund á Lesa meira

Leicester lék sér að Peterborough

Leicester lék sér að Peterborough

433
27.01.2018

Peterborough tók á móti Leicester í 32-liða úrslitum FA-bikarsins í dag en leiknum lauk með 5-1 sigri gestanna. Fousseni Diabate kom Leicester yfir á 9. mínútu og Kelechi Iheanacho skoruði svo tvívegis með stuttu millibili og staðan því 3-0 í hálfleik. Andrew Hughes minnkaði muninn fyrir heimamenn á 58. mínútu áður en þeir Diabate og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af