Klopp hefur áhyggjur af miðjumanni Liverpool
433Jurgen Klopp, stjóri Liverpool hefur áhyggjur af Emre Can, miðjumanni liðsins. Samningur hans við enska félagið rennur út í sumar og því getur hann farið frítt frá félaginu en hann hefur verið sterklega orðaður við Juventus. Can hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við Liverpool og Jurgen Klopp er orðinn áhyggjufullur. „Hann verður hérna Lesa meira
Verður fyrrum stjóri Barcelona næsti stjóri Chelsea?
433Luis Enrique, fyrrum stjóri Barcelona er sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Chelsea þessa dagana. Antonio Conte, stjóri liðsins þykir valtur í sessi en hann hefur verið duglegur að gagnrýna forráðamenn félagsins fyrir leikmannakaup liðsins að undanförnu. Conte fékk ekki að styrkja hópinn eins og hann vildi í sumar og þá gaf hann það í skyn Lesa meira
Byrjunarlið Chelsea og Newcastle – Batshuayi og Pedro byrja
433Chelsea tekur á móti Newcastle í enska FA-bikarnum í dag klukkan 13:30 og eru byrjunarliðin klár. Heimamenn hafa verið á góðu róli að undanförnu en liðið þurfti tvo leiki gegn Norwich til þess að komast áfram í 4. umferð keppninnar. Newcastle vann 3-1 sigur á Luton í 3. umferðinni en liðinu hefur ekki gengið vel Lesa meira
Lucas Moura ekki hóp hjá PSG í gær
433Lucas Moura, sóknarmaður PSG var ekki í hóp hjá liðinu í gær sem vann 4-0 sigur á Montpellier. Sóknarmaðurinn er sterklega orðaður við Tottenham þessa dagana og vonast til þess að klára skiptin í vikunni. Hann hefur ekki átt fast sæti í liði PSG síðan að þeir Neymar og Kylian Mbappe komu til félagsins. Tottenham Lesa meira
Þetta er ein af ástæðum þess að Aubameyang vill fara til Arsenal
433Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Dortmund er sterklega orðaður við Arsenal þessa dagana. Enska félagið hefur lagt fram þrjú tilboð í hann en Dortmund hefur hafnað þeim öllum. Þýska félagið vill fá 60 milljónir punda fyrir hann en ein af ástæðum þess, að Aubameyang vill komast til Arsenal er Arsene Wenger. Faðir Aubameyang var knattspyrnumaður líka og Lesa meira
Guardiola segir að peningaleysi muni koma í veg fyrir að City vinni fernuna
433Pep Guardiola, stjóri Manchester City segir að liðið geti ekki unnið fernuna í ár vegna þess að það sé ekki með nægilega sterkan leikmannahóp. Guardiola er með dýrasta hópinn í ensku úrvalsdeildinni en þrátt fyrir það segir hann að peningaleysi komi í veg fyrir að hann geti styrkt hópinn ennþá meira. Alexis Sanchez gekk í Lesa meira
Jurgen Klopp: Hrikalegur varnarleikur hjá öllu liðinu
433Liverpool tók á móti WBA í enska FA-bikarnum í kvöld en leiknum lauk með 3-2 sigri gestanna. Það voru þeir Roberto Firmino og Mohamed Salah sem skoruðu mörk Liverpool í leiknum en Jay Rodriguez og Joel Matip sáu um markaskorun WBA í kvöld. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var afar pirraður í leikslok enda frammistaðan ekki Lesa meira
Einkunnir úr leik Liverpool og WBA – Rodriguez bestur
433Liverpool tók á móti WBA í enska FA-bikarnum í kvöld en leiknum lauk með 3-2 sigri gestanna. Það voru þeir Roberto Firmino og Mohamed Salah sem skoruðu mörk Liverpool í leiknum en Jay Rodriguez og Joel Matip sáu um markaskorun WBa í kvöld. Einkunnir úr leiknum frá Sky Sports má sjá hér fyrir neðan. Liverpool: Lesa meira
Liverpool gengur skelfilega að skora úr vítunum sínum
433Liverpool tók á móti WBA í enska FA-bikarnum í kvöld en leiknum lauk með 3-2 sigri gestanna. Það voru þeir Roberto Firmino og Mohamed Salah sem skoruðu mörk Liverpool í leiknum en Jay Rodriguez og Joel Matip sáu um markaskorun WBA í kvöld. Liverpool fékk vítaspyrnu í stöðunni 1-2 og fór Roberto Firmino á punktinn Lesa meira
Hörmulegt gengi Jurgen Klopp í enska FA-bikarnum
433Liverpool tók á móti WBA í enska FA-bikarnum í kvöld en leiknum lauk með 3-2 sigri gestanna. Það voru þeir Roberto Firmino og Mohamed Salah sem skoruðu mörk Liverpool í leiknum en Jay Rodriguez og Joel Matip sáu um markaskorun WBA í kvöld. Jurgen Klopp tók við liðinu í október af Brendan Rodgers og var Lesa meira