Myndir: Serge Aurier tók vel á móti nýjasta liðsfélaga sínum
433Lucas Moura gekk til liðs við Tottenham í gærdag en hann kemur til félagsins frá PSG í Frakklandi. Tottenham borgar í kringum 25 milljónir punda fyrir kantmanninn sem hefur ekki átt fast sæti í liði PSG að undanförnu. Serge Aurier, fyrrum leikmaður PSG og núverandi leikmaður Tottenham tók vel á móti Moura en þeir voru Lesa meira
Myndband: Stoðsending Gylfa í gær gegn Leicester
433Everton tók á móti Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gærdag en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Það var Theo Walcott sem skoraði bæði mörk Everton í leiknum en Jamie Vardy skoraði mark Leicester úr vítaspyrnu. Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton í gærdag og hann lagði upp fyrsta mark Everton sem Walcott Lesa meira
Pardew staðfestir að WBA hafi hafnað tilboði Arsenal í Evans
433Alan Pardew, stjóri WBA staðfest það í dag að félagið hefði hafnað tilboði frá Arsenal í Jonny Evans. Evans var sterklega orðaður við Arsenal á lokadegi janúargluggans og þá höfðu bæði Manchester liðin sýnt honum áhuga. WBA vildi fá í kringum 25 milljónir punda fyrir Evans en samkvæmt miðlum á Engandi bauð Arsenal í kringum Lesa meira
RB Leipzig gerir grín að félagaskiptaglugganum hjá Liverpool
433Félagskiptaglugginn á Englandi lokaði formlega í gær. Liverpool lét til sín taka í upphafi gluggans og fékk Virgil van Dijk frá Southampton á 75 milljónir punda. Félagið seldi hins vegar Philippe Coutinho til Barcelona fyrir 142 milljónir punda en hann hefur verið einn besti leikmaður liðsins, undanfarin ár. Liverpool reyndi að fá Naby Keita frá Lesa meira
Myndir: Aubameyang æfði einn í dag undir handleiðslu Wenger
433Pierre-Emerick Aubameyang gekk til liðs við Arsenal í gærdag. Arsenal borgaði Dortmund í kringum 55 milljónir punda fyrir framherjann og er hann dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Hann skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við enska félagið og mun þéna í kringum 180.000 pund á viku. Aubameyang var mættur á æfingu hjá Arsenal í Lesa meira
Harry Kane segir að United hafi sloppið of auðveldlega
433Tottenham tók á móti Manchester United í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í gær en leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna. Það var Christian Eriksen sem kom Tottenham yfir í upphafi leiks og Phil Jones skoraði svo sjálfsmark um miðjan fyrri hálfleikinn og niðurstaðan því 2-0 sigur Tottenham. Harry Kane, framherji Tottenham segir að sigurinn hefði átt Lesa meira
Sakaði leikmenn frá Afríku um að búa til vesen – Sendur í tímabundið leyfi
433Tony Henry, yfirmaður félagaskipta hjá West Ham hefur verið sendur í tímabundið leyfi. Henry lét hafa það eftir sér að hann vildi ekki fá leikmenn frá Afríku til West Ham þar sem að þeir væru þekktir fyrir að vera með mikið vesen. Mail heyrði í Henry til þess að fá þetta á hreint og þá Lesa meira
Sex félagaskipti sem var mikið búið að tala um en gengu ekki í gegn
433Félagaskiptaglugginn á Englandi lokaði formlega í gær og settu liðin í úrvalsdeildinni met í eyðslu. Öll stærstu lið Englands styktu sig í glugganum þótt Liverpool og Manchester United hafi látið lítið fyrir sér fara á gluggadeginum sjálfum. Arsenal, Tottenham og Chelsea styrktu sig hins vegar öll á gluggadeginum sjálfum og City fékk Aymeric Laporte þann Lesa meira
Tuttugu launahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar
433Mesut Ozil, sóknarmaður Arsenal framlengdi samning sinn við Arsenal í gærdag. Fyrrum samningur hans átti að renna út í sumar og hefur hann verið sterklega orðaður við bæði Manchester United og Barcelona. Hann ákvað hins vegar að framlengja við Arsenal eins og áður sagði og er hann nú orðinn næst launahæsti leikmaður ensku úrvaldeildarinnar. Ozil Lesa meira
Muhamed Besic til Middlesbrough
433Muhamed Besic er genginn til liðs við Middlesbrough. Hann skrifar undir lánssamning við félagið sem gildir út leiktíðina. Besic hefur ekki átt fast sæti í liði Everton, undanfarin ár og ákvað því að reyna fyrir sér annarsstaðar. Hann á að baki 56 leiki fyrir félagið síðan hann kom frá Ferencvaros árið 2014.