fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025

Enski boltinn

Þetta er stærsti munurinn á Wenger og Mourinho samkvæmt Mkhitaryan

Þetta er stærsti munurinn á Wenger og Mourinho samkvæmt Mkhitaryan

433
11.02.2018

Henrikh Mkhitaryan gekk til liðs við Arsenal í janúarglugganum og hefur farið ágætlega af stað. Hann kom til félagsins í skiptum fyrir Alexis Sanchez sem fór til United en Armeninn átti ekki fast sæti í liði United á leiktíðinni. Mkhitaryan segir að Arsene Wenger, stjóri Arsenal sé mýkri maður að Jose Mourinho, stóri United. „Mourinho Lesa meira

Stuðningsmenn Villa brjálaðir yfir því að Birkir sé á bekknum

Stuðningsmenn Villa brjálaðir yfir því að Birkir sé á bekknum

433
11.02.2018

Aston Villa tekur á móti Birmingham í ensku Championship deildinni í dag klukkan 12:00. Heimamenn hafa verið á miklu skriði að undanförnu en Villa er í þriðja sæti deildarinnar með 56 stig, tveimur stigum á eftir Derby sem er í öðru sætinu. Birkir Bjarnason byrjar á bekknum hjá Villa í dag en hann hefur verið Lesa meira

Þetta er maðurinn á bakvið tannhvítun Coutinho og Firmino

Þetta er maðurinn á bakvið tannhvítun Coutinho og Firmino

433
11.02.2018

Robbie Hughes er nafn sem ekki margir knattspuyrnuáhugamenn þekkja enda lítil ástæða til þess. Hann rekur tannlæknastofu í Liverpool sem notið hefur mikilla vinsælda hjá nokkrum leikmönnum Liverpool og stjóra félagsins. Hughes sérhæfir sig í að tannhvítun og hefur hann tekið að sér verkefni fyrir þá Jurgen Klopp, Philippe Coutinho og Roberto Firmino meðal annars. Lesa meira

Souness hraunar yfir Pogba: Hann er eins og krakki í sjöunda flokki

Souness hraunar yfir Pogba: Hann er eins og krakki í sjöunda flokki

433
11.02.2018

Graeme Souness, fyrrum fyrirliði Liverpool er ekki mikill aðdáandi Paul Pogba, miðjumanns Manchester United. Pogba kom til United sumarið 2016 fyrir metfé en hann var dýrasti leikmaður heims þangað til síðasta sumar þegar Neymar fór til PSG frá Barcelona. Miklar vonir eru bundnar við Pogba en hann leit ekki vel út í tapi liðsins gegn Lesa meira

Kieron Dyer var misnotaður kynferðislega – Joey Barton á stóran þátt í bata hans

Kieron Dyer var misnotaður kynferðislega – Joey Barton á stóran þátt í bata hans

433
11.02.2018

Kieron Dyer, fyrrum leikmaður Newcastle og West Ham lagði skóna á hilluna árið 2013 en hann er að gefa út afar áhugaverða ævisögu. Hann er uppalinn hjá Ipswich og náði að spila 33 landsleiki fyrir England á árunum 1999 til ársins 2007. Þrátt fyrir það náði ferill hans aldrei þeim hæðum sem reiknað var með Lesa meira

Einkunnir úr leik City og Leicester – Augero og De Bruyne bestir

Einkunnir úr leik City og Leicester – Augero og De Bruyne bestir

433
10.02.2018

Manchester City tók á móti Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 5-1 sigri heimamanna. Raheem Sterling kom heimamönnum yfir strax á 3. mínútu en Jamie Vardy jafnaði metin fyrir gestina, tuttugu mínútum síðar og staðan því 1-1 í hálfleik. Sergio Aguero hlóð svo í fernu í síðari hálfleik og niðurstaðan því Lesa meira

Jón Daði byrjaði í tapi Reading – Jafnt hjá Bristol City

Jón Daði byrjaði í tapi Reading – Jafnt hjá Bristol City

433
10.02.2018

Fjöldu leikja fór fram í ensku Championship deildinni í dag. Bristol City gerði 3-3 jafntefli við Sunderland í hörkuleik en Hörður Björgvin Magnússon sat allan tímann á varamannabekk heimamanna í dag. Þá var Jón Daði Böðvarsson í byrjunarliði Reading sem tapaði 1-2 fyrir Middlesbrough en Jóni Daða var skipt af velli á 63. mínútu. Bristol Lesa meira

Einkunnir úr leik Swansea og Burnley – Jóhann Berg fær fimm

Einkunnir úr leik Swansea og Burnley – Jóhann Berg fær fimm

433
10.02.2018

Swansea tók á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna. Það var Sung-Yueng Ki sem skoraði eina mark leiksins á 81. mínútu og niðurstaðan því 1-0 sigur Swansea. Einkunnir úr leiknum frá Sky Sports má sjá hér fyrir neðan. Swansea: Fabianski (7), Ki Seung-yeung (8), van der Hoorn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af