Redknapp: Hvað hefur Mourinho gert til að fá nýjan samning?
433Jamie Redknapp sérfræðingur Sky Sports segist hafa verið mjög hissa þegar Jose Mourinho stjóri Manchester United fékk nýjan samning. Mourinho fékk nýjan samning á dögunum en í gær tapaði United fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. ,,Þegar United framlengdi samning hans þá var ég mjög hissa, hvað hefur hann gert til að fá nýjan samning,“ sagði Lesa meira
Lið helgarinnar í enska – Gylfi á miðjunni
433Það var mikið fjör í ensku úrvalsdeildinni um helgina en þar var meðal annars slagur um London. Þar var vann Tottenham góðan sigur á Arsenal á heimavelli. Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum fyrir Everton í sigri á Crystal Palace og er í liðinu. Liverpool vann góðan sigur á Southampton og sigurganga Manchester City heldur Lesa meira
Ungur stuðningsmaður stal senunni fyrir svakalegt skot á Liverpool
433Southampton tók á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 2-0 sigri gestanna. Roberto Firmino kom Liverpool yfir strax á 6. mínútu og Mohamed Salah bætti öðru marki við á 42. mínútu og niðurstaðan því 2-0 sigur gestanna. Ungur stuðningsmaður Southampton vakti mikla athygli á leiknum í dag en hann mætti Lesa meira
Jurgen Klopp: Þetta var ekki okkar besta frammistaða
433Southampton tók á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 2-0 sigri gestanna. Roberto Firmino kom Liverpool yfir strax á 6. mínútu og Mohamed Salah bætti öðru marki við á 42. mínútu og niðurstaðan því 2-0 sigur gestanna. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var sáttur með stigin þrjú í leikslok. „Þetta var Lesa meira
Klopp og Rodgers með nánast sömu tölfræði eftir fyrstu 95 leiki sína
433Southampton tók á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 2-0 sigri gestanna. Roberto Firmino kom Liverpool yfir strax á 6. mínútu og Mohamed Salah bætti öðru marki við á 42. mínútu og niðurstaðan því 2-0 sigur gestanna. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var að stýra liðinu í leik númer 95 í Lesa meira
Einkunnir Liverpool gegn Southampton – Þrír fá níu
433Southampton tók á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 2-0 sigri gestanna. Roberto Firmino kom Liverpool yfir strax á 6. mínútu og Mohamed Salah bætti öðru marki við á 42. mínútu og niðurstaðan því 2-0 sigur gestanna. Einkunnir úr leiknum frá Mirror má sjá hér fyrir neðan. Liverpool: Karius 8 Lesa meira
Firmino og Salah sáu um Southampton
433Southampton 0 – 2 Liverpool 0-1 Roberto Firmino (6′) 0-2 Mohamed Salah (42′) Southampton tók á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 2-0 sigri gestanna. Roberto Firmino kom Liverpool yfir strax á 6. mínútu og Mohamed Salah bætti öðru marki við á 42. mínútu og niðurstaðan því 2-0 sigur gestanna. Lesa meira
Myndband: Hörmuleg dýfa Smalling sem varð til þess að Newcastle skoraði
433Newcastle tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna. Það var svo Matt Ritchie sem skoraði eina mark leiksins á 65. mínútu og niðurstaðan því 1-0 sigur heimamanna. Chris Smalling, varnarmaður United ákvað að taka eina dýfu í síðari hálfleik sem varð til þess að Newcastle Lesa meira
Mynband: Leikmaður Huddersfield sýndi getnaðarlim sinn í beinni útsendingu
433Huddersfield tók á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna. Það voru þeir Alex Pritchard, Steve Mounie og Rajiv van La Parra sem skoruðu mörk heimamanna í dag en Junior Stanislas jafnaði metin fyrir gestina í stöðunni 1-0. Afar athyglisvert atvik átti sér stað á varamannabekk Huddersfield í Lesa meira
Birkir Bjarna fékk mínútur í sigri Aston Villa
433Aston Villa tók á móti Birmingham í ensku Championship deildinni í dag en leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna. Það voru þeir Albert Adomah og Conor Hourihane sem skoruðu mörk Aston Villa og niðurstaðan því 2-0 sigur heimamanna. Birkir Bjarnason byrjaði á bekknum í dag en kom inná sem varamaður á 84. mínútu. Aston Villa Lesa meira
