fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025

Enski boltinn

Sérfræðingur BBC leggur til að Gylfi verði gerður að fyrirliða Everton

Sérfræðingur BBC leggur til að Gylfi verði gerður að fyrirliða Everton

433
12.02.2018

Garth Crooks sérfræðingnur BBC leggur til að Gylfi Þór Sigurðsson verði gerður að fyrirliða Everton. Crooks segir að Sam Allardyce stjóri Everton hafi fengið Gylfa til að virka á nýjan leik. Gylfi skoraði og lagði upp í sigri á Crystal Palace um helgina. ,,Það sem Stóri Sam hefur gert er að fá Gylfa til að Lesa meira

Mynd: Steve Bruce grét í sigri – Mamma hans veik og faðir hans ný látinn

Mynd: Steve Bruce grét í sigri – Mamma hans veik og faðir hans ný látinn

433
12.02.2018

Steve Bruce stjóri Aston Villa er að gera frábæra hluti í starfi sem knattspyrnustjóri félagsins. Aston Villa er komið upp í annað sæti deildarinnar og unnið marga leiki í röð. Bruce hefur átt erfiðar vikur en á síðustu tveimur vikum hefur mikið gengið á. Faðir hans lést og mamma hans liggur á sjúkrahúsi og er mjög Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af