fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

enska

Tímavélin – Áhyggjur af áhrifum enskunnar á Íslandi eru ekki nýtt fyrirbrigði

Tímavélin – Áhyggjur af áhrifum enskunnar á Íslandi eru ekki nýtt fyrirbrigði

Fókus
17.02.2024

Undanfarin misseri hafa heyrst háværar raddir um að áhrif enskunnar séu við það að ganga að íslenskunni dauðri. Snjalltækjavæðingin er sögð ýta undir þessa þróun. Íslendingar og þá ekki síst þau sem yngri eru lifa og hrærast í enskum málheimi í gegnum snjalltækin. Þjóðin er sögð þekkja bandarískar kvikmyndir og sjónvarpsþætti betur en sín eigin Lesa meira

Telja að enska þurfi að vera ráðandi tungumál í ferðaþjónustunni hér á landi

Telja að enska þurfi að vera ráðandi tungumál í ferðaþjónustunni hér á landi

Fréttir
09.07.2021

Vísbendingar eru um að ferðaþjónustuaðilar telji að enska verði að vera ráðandi tungumál í ferðaþjónustu, sérstaklega hvað varðar markaðssetningu og færri sjá ástæðu til að nota íslensku meðfram ensku. Þetta segir í skýrslu um ráðandi tungumál í ferðaþjónustu hér á landi. Það voru Anna Vilborg Einarsdóttir, Ágústa Þorbergsdóttir og Sigríður Sigurðardóttir sem unnu skýrslu á vegum Háskólans Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af