fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025

EMMY-verðlaunin

Tilnefningar til EMMY-verðlauna í ár – Severance fær flestar

Tilnefningar til EMMY-verðlauna í ár – Severance fær flestar

Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Tilnefningar til Emmy-verðlaunanna voru tilkynntar í dag. Verðlaunahátíðin fer fram í 77. sinn sunnudaginn 14. september í Peacock Theater í Los Angeles og sýnd á CBS sjónvarpsstöðinni. Aðalkynnir er grínistinn Nate Bargatze. Emmy verðlaunar það besta í bandarísku sjónvarpi og í þetta sinn sjónvarpsefni sem sýnt var á tímabilinu 1. júní 2024 til 31. maí Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af