fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

elsti Evrópubúinn

Elsti Evrópubúinn – Lifði báðar heimsstyrjaldirnar af og COVID-19 – Fagnar 117 ára afmæli á morgun

Elsti Evrópubúinn – Lifði báðar heimsstyrjaldirnar af og COVID-19 – Fagnar 117 ára afmæli á morgun

Pressan
10.02.2021

Systir André, frönsk nunna og elsti núlifandi Evrópubúinn, er búin að ná sér af COVID-19. Það er því óhætt að segja að það sé sterkt í henni en hún fæddist 1905 og lifði því báðar heimsstyrjaldirnar af og nú heimsfaraldur kórónuveirunnar. Samkvæmt frétt franska dagblaðsins Var-Matin greindist systir André, sem var skírð Lucille Randon, með COVID-19 þann 16. janúar. Nú hefur hún Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af