fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Ellý

Gísli Örn tekur við einu af aðalhlutverkunum í Elly

Gísli Örn tekur við einu af aðalhlutverkunum í Elly

Fókus
01.11.2018

Gísli Örn Garðarsson mun fylla skarð Hjartar Jóhanns Jónssonar í leikritinu Elly í Borgarleikhúsinu frá og með fimmtudeginum 29. nóvember. Hjörtur er önnum kafinn í öðru verkefni leikhússins. Gísli Örn er vel kunnugur verkinu þar sem hann skrifaði það ásamt Ólafi Agli Egilssyni og leikstýrði því.   Gísli tekur að sér nokkur hlutverk og mun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af