The Weeknd setti Ella Egils á vegginn – Vopnaður á vinnustofunni
FókusFyrir 3 klukkutímum
Það er ekki bara Herra Hnetusmjör sem hefur skreytt veggina heima hjá sér með verkum eftir Ella Egils. Tónlistarmaðurinn The Weeknd á líka tvö verk eftir Ella. Gestur Einars Bárðar í fyrsta þætti af fjórðu seríu af Einmitt hlaðvarpi hans er enginn annar en myndlistamaðurinn Elli Egilsson Fox. Elli byrjaði feril sinn sem húðflúr listamaður, Lesa meira