fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Elisabeth Terese Aaslie

Sjö barna norsk móðir fékk sömu refsingu og Anders Breivik – Ótrúlegar aðferðir lögreglunnar við rannsókn málsins

Sjö barna norsk móðir fékk sömu refsingu og Anders Breivik – Ótrúlegar aðferðir lögreglunnar við rannsókn málsins

Pressan
28.02.2019

Elisabeth Terese Aaslie, 43 ára, var í vikunni sakfelld fyrir að hafa myrt föður sinn og fyrrum sambýlismann. Hún hlaut þyngstu refsingu sem norsk lög leyfa eða 21 árs fangelsi. Þetta er sami dómur og fjöldamorðinginn og hryðjuverkamaðurinn Anders Behring Breivik fékk fyrir morðin í Útey og sprengjutilræðið í Osló 2011. Þetta er þyngsti dómur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af