Elín María Björnsdóttir og Claes Nilsson eignast dóttur
Fókus31.01.2019
Elín María Björnsdóttir og Claes Nilsson hafa eignast dóttur. Elín María varð landsþekkt þegar hún sá um Brúðkaupsþáttinn Já sem sýndur var á Skjá einum. Síðan þá hefur hún fengist við fjölbreytt verkefni og starfar hún nú hjá Marel. Von var á barninu á Valentínusardaginn eða 14. febrúar, en dóttirin hefur ákveðið að drífa sig Lesa meira