Eldgosinu lokið
FréttirSamkvæmt tilkynningu Veðurstofu Íslands er eldgosinu sem hófst á Sundhnúksgígaröðinni á Reykjanesskaga 20. nóvember síðastliðinn lokið. Samkvæmt tilkynningunni var þetta staðfest í dag þegar Almannavarnir flugu drónaflug yfir svæðið og hafi engin virkni verið sjáanleg. Síðast hafi sést glóð í gígnum á vefmyndavélum að morgni 8. desember. Eldgosið hófst að kvöldi 20. nóvember og stóð Lesa meira
Ari Trausti segir eldgos ógna hugsanlegu flugvallarstæði í Hvassahrauni
FréttirAri Trausti Guðmundsson jarðfræðingur og fyrrverandi alþingismaður og forsetaframbjóðandi er ekki hrifinn af hugmyndum um að byggður verði nýr flugvöllur í Hvassahrauni. Hann segir ljóst að hraun úr eldgosi geti náð inn á svæðið sem afmarkað hefur verið fyrir hugsanlegt flugvallarstæði en í skýrslu starfshóps um hina mögulegu flugvallarbyggingu er lögð áhersla á að eldgos Lesa meira
Svona er staðan á eldgosinu eftir nóttina
FréttirEldgosið sem hófst á Sundhnúksgígaröðinni klukkan 21:26 í gærkvöldi náði jafnvægi um miðja nótt. Mikilvægir innviðir eru ekki taldir í hættu þó talið sé líklegt að hraunflæðið nái yfir Grindavíkurveg. Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptafulltrúi Almannavarna, sagði við RÚV í morgun að allar breytur verði settar inn í hraunflæðilíkön sem reikna má með að liggi fyrir með Lesa meira
Líkur á kvikuhlaupi á Reykjanesskaga og jafnvel enn einu eldgosinu fara vaxandi
FréttirVeðurstofan hefur sent frá sér nýja tilkynningu vegna þróunar jarðhræringa á Reykjanesskaga. Í tilkynningunni segir að skjálftavirkni síðustu daga hafi aukist lítillega og að aukin smáskjálftavirkni hafi mælst snemma í morgun. Einnig kemur fram að kvikusöfnun og landris haldi áfram á jöfnum hraða og að áfram sé gert ráð fyrir nýju kvikuhlaupi og jafnvel eldgosi Lesa meira
Styttist í næsta kvikuhlaup eða eldgos – Veðurstofan birtir nýja uppfærslu
FréttirÁfram er gert ráð fyrir nýju kvikuhlaupi og jafnvel eldgosi á næstu tveimur vikum og hefur skjálftavirkni við kvikuganginn í Sundhnjúksgígaröðinni aukist lítillega síðustu daga. Þetta kemur fram í uppfærðri frétt Veðurstofu Íslands á stöðu mála á Reykjanesskaganum. Þar segir jafnframt að kvikusöfnun og landris haldi áfram jöfnum hraða. „Skjálftavirknin síðustu daga hefur aukist lítillega en er Lesa meira
„Þó það sé ekki alveg hægt að vera viss um allt í þessu þá er þetta bara staðan“
FréttirMagnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, telur líklegt að eldgos brjótist út að nýju á næstu dögum. Eldgosinu sem hófst við Sundhnjúka þann 16. mars síðastliðinn lauk í gær en það er skammt stórra högga á milli og margt sem bendir til þess að nýtt eldgos sé yfirvofandi. Í tilkynningu sem Veðurstofa Lesa meira
Kristín á von á fleiri eldgosum: Vísbendingar um að kvikusöfnun sé hafin að nýju
Fréttir„Það er líklegt að þetta haldi áfram,“ sagði Kristín Jónsdóttir, hópstjóri í náttúruváreftirliti hjá Veðurstofu Íslands, í Bítinu á Bylgjunni í morgun þegar hún var spurð að því hvort von væri á endurteknu efni á næstu vikum eftir að eldgosinu sem hófst um helgina lýkur. Kristín segir að staðan á gosstöðvunum sé svipuð og í gærkvöldi þó Lesa meira
Eldgosið á Reykjanesi: Sveitabær í skotlínu hraunsins
FréttirHraunrennsli úr gosstöðvunum á Reykjanesskaga stefnir enn þá í átt til suðurs. Hefur það náð varnargörðum austan við Grindavíkurbæ og líklegt er að það fari yfir Suðurstrandarveg og jafn vel út í sjó. Hraunið safnaðist fyrir í svokallaðri hrauntjörn, rétt við varnargarðana, sem nú er byrjað að renna úr. Það rennsli getur verið mjög hratt. Lesa meira
Áfram líkur á eldgosi á næstu dögum
FréttirSkjálftavirkni yfir kvikuganginum hefur verið með minnsta móti síðan kvikuhlaupinu lauk á laugardag. Heldur meiri virkni er við Fagradalsfjall en þar hafa mælst um 20 skjálftar síðasta sólarhringinn. Þetta kemur fram í uppfærslu Veðurstofunnar á tólfta tímanum í morgun um stöðu mála á Reykjanesskaga. „Líkanreikningar sýna að um 1,3 milljónir rúmmetrar fóru úr kvikuhólfinu undir Svartsengi Lesa meira
Eldgos gæti hafist við Eldey – „Við erum að búa okkur undir það“
Fréttir„Þar geta orðið eldgos og hafa orðið eldgos. Við erum að búa okkur undir það, neðansjávargos.“ Þetta segir Freysteinn Sigmundsson, jarðeðlisfræðingur við Háskóla Íslands, í Morgunblaðinu í dag en hann er gestur í nýjasta þætti Dagmála sem sýndur er á mbl.is. Brot úr viðtalinu birtist á síðum Morgunblaðsins í dag og þar kemur fram að vísindamenn Lesa meira