Eivör heldur þrenna jólatónleika í ár
Fókus06.09.2018
Söngkonan Eivör endurtekur leikinn frá í fyrra þegar hún var með fimm uppselda jólatónleika, en í ár er komin dagsetning á þrenna tónleika í Silfurbergi í Hörpu, 7., 8. og 9. desember næstkomandi. Hlýlegir og notalegir tónleikar þar sem Eivör mun leika úrval sinna uppáhalds jólalaga ásamt hennar eigin lögum og jafnvel einhverjar ábreiður. Góðir Lesa meira