fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Eivör

Eivör heldur þrenna jólatónleika í ár

Eivör heldur þrenna jólatónleika í ár

Fókus
06.09.2018

Söngkonan Eivör endurtekur leikinn frá í fyrra þegar hún var með fimm uppselda jólatónleika, en í ár er komin dagsetning á þrenna tónleika í Silfurbergi í Hörpu, 7., 8. og 9. desember næstkomandi. Hlýlegir og notalegir tónleikar þar sem Eivör mun leika úrval sinna uppáhalds jólalaga ásamt hennar eigin lögum og jafnvel einhverjar ábreiður. Góðir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af