fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Einkavæðing

Sanna Magdalena: Bætum heilbrigðisþjónustuna innan opinbera kerfisins – sparnaður í einkarekstri er á kostnað starfsfólksins

Sanna Magdalena: Bætum heilbrigðisþjónustuna innan opinbera kerfisins – sparnaður í einkarekstri er á kostnað starfsfólksins

Eyjan
28.10.2024

Hagkvæmni í einkarekstri í heilbrigðisþjónustu er oft á kostnað kjara þeirra sem veita þjónustuna, starfsfólksins. Hið opinbera á að sjá um heilbrigðisþjónustu og einkaaðilar eiga ekki að fá að græða á að veita grunnþjónustu sem við öll þurfum að nýta okkur einhvern tímann á lífsleiðinni. Heilbrigðisþjónustan í dag er ekki góð en við eigum að Lesa meira

Segir ótækt að einkavæða meira í heilbrigðiskerfinu – Nýtist aðeins efnafólki

Segir ótækt að einkavæða meira í heilbrigðiskerfinu – Nýtist aðeins efnafólki

Eyjan
08.02.2024

Bjarni Jónsson, þingmaður Vinstri grænna og formaður umhverfis og samgöngunefndar Alþingis, segir ótækt að ráðist í frekari útvistun verkefna í almenna heilbrigðiskerfinu til einkaaðila. Það er án þess að teknar séu stefnumarkandi ákvarðanir um framtíð kerfisins og hvernig tryggt verði að allir landsmenn búi við þau mannréttindi að eiga sama aðgengi að góðri heilbrigðisþjónustu óháð stöðu, búsetu og efnahag. Lesa meira

Vegtolla og einkavæðingarfrumvörp Sigurðar Inga komin í samráðsgáttina – 200 verkefni kosta 400 milljarða

Vegtolla og einkavæðingarfrumvörp Sigurðar Inga komin í samráðsgáttina – 200 verkefni kosta 400 milljarða

Eyjan
03.07.2019

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra áformar að leggja fram tvö lagafrumvarp á haustþingi sem fjalla um fjármögnun samgöngumannvirkja. Annars vegar frumvarp um breytingu á vegalögum og hins vegar frumvarp til nýrra laga um heimild um að stofna til samvinnu opinberra aðila og einkaaðila um fjármögnun, framkvæmdir og veghald á tilteknum köflum þjóðvega. Markmið beggja er að leita Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af