fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Einkaþjálfari

Sjónvarpsstjarna sætti sig ekki við líkamssmánun einkaþjálfara

Sjónvarpsstjarna sætti sig ekki við líkamssmánun einkaþjálfara

Fókus
05.06.2024

Hin breska Ellie Warner hefur svarað einkaþjálfurum, sem smánuðu hana á samfélagsmiðlum fyrir að vera í yfirvigt, fullum hálsi. Warner er þekkt í Bretlandi fyrir reglulega þátttöku sína í sjónvarpsþættinum Gogglebox en í honum er fylgst með venjulegum Bretum bregðast við nýju sjónvarpsefni og segja skoðun sína á því. Framleiðendur þáttanna sækjast sérstaklega eftir þátttakendum Lesa meira

Einkaþjálfari tekinn á teppið fyrir framkomu sína – Birti sjálf myndbandið sem kom upp um hana

Einkaþjálfari tekinn á teppið fyrir framkomu sína – Birti sjálf myndbandið sem kom upp um hana

Fókus
12.04.2024

Einkaþjálfarinn Shiana, sem kallar sig @shapedbyshiana á samfélagsmiðlum, var tekin á teppið fyrir framkomu sína í ræktinni. Það var enginn annar en bandaríski áhrifavaldurinn Joey Swoll sem lét hana heyra það. Swoll er ófeiminn við að taka fyrir áhrifavalda sem haga sér illa í ræktinni. Hann er með yfir 7,5 milljónir fylgjenda á TikTok og Lesa meira

Líkamsræktarþjálfari í yfirþyngd: Stærð er ekki hindrun fyrir hreyfingu

Líkamsræktarþjálfari í yfirþyngd: Stærð er ekki hindrun fyrir hreyfingu

08.05.2018

Í nýrri heimildarmynd á BBC, The Naked Truth: Obesity (Sannleikurinn: Offita) fjalla einstaklingar í yfirþyngd um fitusmánun og þá mismunun sem þeir verða fyrir vegna stærðar sinnar. Kat er 34 ára og starfar sem líkamsræktarþjálfari í hlutastarfi og segir hún frá hvernig má rekja offitu hennar til erfiðleika á unglingsárum. Hún varð ófrísk 16 ára Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af