Höfðu ekki erindi sem erfiði eftir að hafa sakað byggingarfulltrúa Hafnarfjarðar um innrás í einkalífið
Fréttir12.06.2025
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur staðfest þá ákvörðun byggingarfulltrúa Hafnarfjarðar að samþykkja ekki gerð dyraops á burðarvegg í fjöleignarhúsi í bænum sem eigendur eignarhluta í húsinu höfðu ráðist í. Hafði byggingarfulltrúinn áður en hann komst að þessari niðurstöðu ítrekað farið fram á að fá að skoða húsnæðið en eigendurnir höfnuðu því og sökuðu byggingarfulltrúann um Lesa meira