Umdeilt einbýlishús fær að rísa á Seltjarnarnesi – Átti upphaflega að vera sambýli – Eitt orð hafði úrslitaáhrif
FréttirFyrir 5 klukkutímum
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað því að fella úr gildi ákvörðun byggingarfulltrúa Seltjarnarnesbæjar um að heimila byggingu einbýlishúss á lóðinni við Hofgarða 16 í bænum. Eigendur nærliggjandi húsa hafa mótmælt byggingunni í nokkurn tíma meðal annars á þeim grundvelli að húsið eigi að vera umfangsmeira en öll önnur hús í nágrenninu. Það hafi upphaflega Lesa meira