fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Einar Þ. Eyjólfsson

Einar ráðinn fjármálastjóri UMFÍ

Einar ráðinn fjármálastjóri UMFÍ

Eyjan
07.02.2022

Borgfirðingurinn Einar Þ. Eyjólfsson hefur verið ráðinn fjármála- og rekstrarstjóri UMFÍ og er kominn til starfa. Einar þekkir afar vel til ungmennafélagshreyfingarinnar. Hann er íþróttakennari og viðskiptafræðingur að mennt en undanfarin ár hefur hann starfað sem sérfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Eins og Borgfirðinga er siður æfði Einar knattspyrnu en hann hefur samhliða öðrum störfum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af