fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Eik

Guðjón Auðunsson: Ef markmiðið er að fækka um eina kaffivél er sameiningin tilgangslaus

Guðjón Auðunsson: Ef markmiðið er að fækka um eina kaffivél er sameiningin tilgangslaus

Eyjan
14.04.2024

Ef tilgangurinn með sameiningu Regins og Eikar er að fækka skrifstofum, endurskoðendum og kaffivélum, er lítill tilgangur með sameiningunni. Ef áherslan verður hins vegar á að nýtt og stærra félag eigi auðveldar með að laða erlenda aðila að fasteignamarkaðinum hér á landi í samkeppni um fjármögnun fasteignafélaga við lífeyrissjóðina er hins vegar verið að ryðja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af